George Clooney lýsir því hvernig bónorðið misheppnaðist Stefán Árni Pálsson skrifar 8. september 2017 13:00 Virkilega falleg hjón. George og Amal Clooney eru hjón og líklega eitt frægasta par heims. Clooney fór vel yfir nokkuð spaugilegt atvik, í þætti Ellen Degeneres, sem átti sér stað er hann bað Amal um að giftast sér. Þau giftu sig ári 2014 en viðtalið er frá árinu 2016 en var rifjað upp á síðu tímaritsins Marie Claire. „Það tók mig um sex mánuði til að átta mig á því að ég ætlaði að giftast þessari konu,“ sagði Clooney sem talaði opinberlega um það í mörg ár að hann ætlaði aldrei að gifta sig. „Ég var búinn að plana þetta mjög vel. Búinn að elda og setja allt upp á mjög rómantískan hátt. Þegar við erum búin að borða stendur Amal upp og ætlar að vaska upp, eitthvað sem hún gerir aldrei. Því næst slokknar á kertinu inni í borðstofu og ég segi við hann að kveikjarinn sé í litlum kassa fyrir aftan hana,“ sagði Clooney. Amal tók upp kassann og svaraði kærastanum: „Þetta er hringur, ekki kveikjari.“ „Ég fór á skeljarnar og byrjaði að tala um hvað mig langaði að eyða restinni af ævi minni með henni.“ Amal fór í algjört sjokk og Clooney segir að það hafi tekið hana 25 mínútur að svara spurningunni. Hér að neðan má heyra þessa skemmtilegu sögu. Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
George og Amal Clooney eru hjón og líklega eitt frægasta par heims. Clooney fór vel yfir nokkuð spaugilegt atvik, í þætti Ellen Degeneres, sem átti sér stað er hann bað Amal um að giftast sér. Þau giftu sig ári 2014 en viðtalið er frá árinu 2016 en var rifjað upp á síðu tímaritsins Marie Claire. „Það tók mig um sex mánuði til að átta mig á því að ég ætlaði að giftast þessari konu,“ sagði Clooney sem talaði opinberlega um það í mörg ár að hann ætlaði aldrei að gifta sig. „Ég var búinn að plana þetta mjög vel. Búinn að elda og setja allt upp á mjög rómantískan hátt. Þegar við erum búin að borða stendur Amal upp og ætlar að vaska upp, eitthvað sem hún gerir aldrei. Því næst slokknar á kertinu inni í borðstofu og ég segi við hann að kveikjarinn sé í litlum kassa fyrir aftan hana,“ sagði Clooney. Amal tók upp kassann og svaraði kærastanum: „Þetta er hringur, ekki kveikjari.“ „Ég fór á skeljarnar og byrjaði að tala um hvað mig langaði að eyða restinni af ævi minni með henni.“ Amal fór í algjört sjokk og Clooney segir að það hafi tekið hana 25 mínútur að svara spurningunni. Hér að neðan má heyra þessa skemmtilegu sögu.
Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein