Hægt að prenta beikon og borða það svo Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. september 2017 19:00 Nýjum matarprentara sem er kominn á markað er ætlað að draga úr matarsóun en því er spáð að eftir nokkur ár eigi hann eftir að verða staðalbúnaður á heimilum. Íslendingum gefst kostur á að kynna sér þessa tækni í næstu viku á stórri ráðstefnu í Hörpu. Það var heldur óvenjulegt að koma í tilraunaeldhús Matís í hádeginu í dag í þeim tilgangi að skoða prentara sem prentar mat. Sérfræðingur Matís var í óða önn að gera matarhylkin klár svo hægt væri að prenta. „Matarprentarinn er framtíðin í eldhúsinu og getur verið örbylgjuofn ef þú vilt. Hann hjálpar til að sporna gegn matarsóun og hjálpar til við að nýta matarafuriðir betur og á eftir að fá fólk til þess að neyta sjávarafurða,“ segir Holly Kristinsson, sérfræðingur hjá Matís. Hugmyndin með prentaranum er að draga úr matarsóun en allt að 40-50% af þeim mat sem keyptur er til heimilisins er sóað. „Við reynum að fylgjast með öllum umbyltingum sem eiga sér stað í heiminum tengt matvælum og matvælaprentun er ein af þessum stóru umbyltingum sem að munu eiga sér stað næstu árin, þannig að við viljum ekki bara fylgjast með því sem er að gerast heldur taka þátt í þróuninni,“ segir Hörður Kristinsson, rannsóknar- og nýsköpunarstjóri hjá Matís. Nú þegar eru nokkur veitingahús úti í heimi komin með svona prentara en Hörður segir þróunina hraða og innan fárra ára verður þetta staðalbúnaður heimila. Hörður segir að heimiliseldhúsið eigi eftir að gjörbreytast í framtíðinni. „Þú átt eftir að vera með pönnu sem stjórnar því algjörlega hvernig þú eldar matinn. Þú verður með ísskáp sem verður tengdur við þig, þannig að hann getur sagt þér þegar þú ert úti í búð hvað þú átt að kaupa í matinn. Þú verður með gafla sem að hjálpa þér að borða rétt, borða hægt þannig að þú borðar minna,“ segir Hörður. Matarprentarinn verður hluti af World Seafood ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu dagana 10.-13. september. En síðasta daginn verða ræddar umbyltingar og þrónu matar og matvæla í framtíðinni.Hvernig mat er hægt að prenta? „Allt! Möguleikarnir eru óendanlegir,“ segir HollyHamborgara? „Já,“ segir Holly.Beikon? „Ja, já það fer eftir því hvernig þú vilt beikonið,“ segir Holly. Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Nýjum matarprentara sem er kominn á markað er ætlað að draga úr matarsóun en því er spáð að eftir nokkur ár eigi hann eftir að verða staðalbúnaður á heimilum. Íslendingum gefst kostur á að kynna sér þessa tækni í næstu viku á stórri ráðstefnu í Hörpu. Það var heldur óvenjulegt að koma í tilraunaeldhús Matís í hádeginu í dag í þeim tilgangi að skoða prentara sem prentar mat. Sérfræðingur Matís var í óða önn að gera matarhylkin klár svo hægt væri að prenta. „Matarprentarinn er framtíðin í eldhúsinu og getur verið örbylgjuofn ef þú vilt. Hann hjálpar til að sporna gegn matarsóun og hjálpar til við að nýta matarafuriðir betur og á eftir að fá fólk til þess að neyta sjávarafurða,“ segir Holly Kristinsson, sérfræðingur hjá Matís. Hugmyndin með prentaranum er að draga úr matarsóun en allt að 40-50% af þeim mat sem keyptur er til heimilisins er sóað. „Við reynum að fylgjast með öllum umbyltingum sem eiga sér stað í heiminum tengt matvælum og matvælaprentun er ein af þessum stóru umbyltingum sem að munu eiga sér stað næstu árin, þannig að við viljum ekki bara fylgjast með því sem er að gerast heldur taka þátt í þróuninni,“ segir Hörður Kristinsson, rannsóknar- og nýsköpunarstjóri hjá Matís. Nú þegar eru nokkur veitingahús úti í heimi komin með svona prentara en Hörður segir þróunina hraða og innan fárra ára verður þetta staðalbúnaður heimila. Hörður segir að heimiliseldhúsið eigi eftir að gjörbreytast í framtíðinni. „Þú átt eftir að vera með pönnu sem stjórnar því algjörlega hvernig þú eldar matinn. Þú verður með ísskáp sem verður tengdur við þig, þannig að hann getur sagt þér þegar þú ert úti í búð hvað þú átt að kaupa í matinn. Þú verður með gafla sem að hjálpa þér að borða rétt, borða hægt þannig að þú borðar minna,“ segir Hörður. Matarprentarinn verður hluti af World Seafood ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu dagana 10.-13. september. En síðasta daginn verða ræddar umbyltingar og þrónu matar og matvæla í framtíðinni.Hvernig mat er hægt að prenta? „Allt! Möguleikarnir eru óendanlegir,“ segir HollyHamborgara? „Já,“ segir Holly.Beikon? „Ja, já það fer eftir því hvernig þú vilt beikonið,“ segir Holly.
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira