Nóg af lausum þjálfarastöðum í NFL-deildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. janúar 2017 21:30 Chip Kelly í sínum síðasta leik sem þjálfari 49ers. vísir/getty Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. Áhugaverðasta starfið sem er í boði er hjá meisturum Denver Broncos þar sem Gary Kubiak mun hætta í dag af heilsufarsástæðum. Það fullyrða bandarískir fjölmiðlar. San Francisco 49ers rak þjálfarann sinn, Chip Kelly, í nótt sem og framkvæmdastjóra félagsins, Trent Baalke. Búið að sparka Kelly nú tvö ár í röð. San Diego Chargers rak svo sinn þjálfara, Mike McCoy, í nótt en hann hafði stýrt liðinu í fjögur ár. LA Rams er svo búið að reka Jeff Fisher og Rex Ryan missti líka sitt starf hjá Buffalo Bills áður en tímabilinu lauk. Jacksonville Jaguars vantar líka þjálfara þar sem búið er að reka Gus Bradley. Fleiri þjálfarar verða svo reknir í dag er yfirmenn liðanna vakna í dag. Mánudagurinn eftir deildarkeppnina er alltaf kallaður svarti mánudagurinn og hann mun standa undir nafni í dag líkt og síðustu ár. NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Deildarkeppni NFL-deildarinnar lauk í nótt og liðin biðu ekki boðanna og byrjuðu að reka þjálfara strax í nótt. Áhugaverðasta starfið sem er í boði er hjá meisturum Denver Broncos þar sem Gary Kubiak mun hætta í dag af heilsufarsástæðum. Það fullyrða bandarískir fjölmiðlar. San Francisco 49ers rak þjálfarann sinn, Chip Kelly, í nótt sem og framkvæmdastjóra félagsins, Trent Baalke. Búið að sparka Kelly nú tvö ár í röð. San Diego Chargers rak svo sinn þjálfara, Mike McCoy, í nótt en hann hafði stýrt liðinu í fjögur ár. LA Rams er svo búið að reka Jeff Fisher og Rex Ryan missti líka sitt starf hjá Buffalo Bills áður en tímabilinu lauk. Jacksonville Jaguars vantar líka þjálfara þar sem búið er að reka Gus Bradley. Fleiri þjálfarar verða svo reknir í dag er yfirmenn liðanna vakna í dag. Mánudagurinn eftir deildarkeppnina er alltaf kallaður svarti mánudagurinn og hann mun standa undir nafni í dag líkt og síðustu ár.
NFL Tengdar fréttir Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Sjá meira
Svona lítur úrslitakeppnin í NFL út New England Patriots og Dallas Cowboys fá frí í fyrstu umferð en hún fer fram um næstu helgi. 2. janúar 2017 07:30