Lægð suður af landinu beinir hlýju lofti til okkar en köldu lofti til nágrannanna Birgir Olgeirsson skrifar 25. apríl 2017 12:58 Á morgun gæti hiti náð 13 til 14 stigum á Suðausturlandi og Austfjörðum þegar hlýja loftið hefur náð að sópa því kalda burt. Veðurstofa Íslands Hæð suður af landinu beinir hlýju lofti til Íslendinga en Skandinavíubúar eru ekki eins heppnir því. Þessi lægð suður af Íslandi verður þess valdandi að kalt loft streymir suður til landanna austan við Ísland og því verður kalt í Skandinavíu í dag og er í búist við éljum í Skotlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í dag sé útlit fyrir suðvestan stinningsgolu eða kalda, en búast má við strekkingi norðvestanlands. Á morgun gæti hiti náð 13 til 14 stigum á Suðausturlandi og Austfjörðum þegar hlýja loftið hefur náð að sópa því kalda burt.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Vaxandi sunnanátt, 10-15 m/s á Suður- og Vesturlandi seinnipartinn og fer að rigna en líkur á slyddu eða snjómuggu til fjalla um kvöldið. Hægari vindur norðan- og austanlands og léttskýjað. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast norðaustantil á landinu en kólnar vestantil um kvöldið.Á föstudag:Suðaustan 8-15 m/s og rigning, talsverð SA-lands en slydda á Vestfjörðum fyrir miðnætti. Bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 4 til 10 stig, en kólnar niður undir frostmark V-til.Á laugardag:Austan 8-15 m/s og rigning með köflum, en þurrt norðan- og norðvestanlands. Kólnar lítið eitt.Á sunnudag og mánudag:Austan- og suðaustan 5-13 m/s. Skýjað og rigning með köflum en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi. Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira
Hæð suður af landinu beinir hlýju lofti til Íslendinga en Skandinavíubúar eru ekki eins heppnir því. Þessi lægð suður af Íslandi verður þess valdandi að kalt loft streymir suður til landanna austan við Ísland og því verður kalt í Skandinavíu í dag og er í búist við éljum í Skotlandi. Þetta kemur fram í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að í dag sé útlit fyrir suðvestan stinningsgolu eða kalda, en búast má við strekkingi norðvestanlands. Á morgun gæti hiti náð 13 til 14 stigum á Suðausturlandi og Austfjörðum þegar hlýja loftið hefur náð að sópa því kalda burt.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á fimmtudag:Vaxandi sunnanátt, 10-15 m/s á Suður- og Vesturlandi seinnipartinn og fer að rigna en líkur á slyddu eða snjómuggu til fjalla um kvöldið. Hægari vindur norðan- og austanlands og léttskýjað. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast norðaustantil á landinu en kólnar vestantil um kvöldið.Á föstudag:Suðaustan 8-15 m/s og rigning, talsverð SA-lands en slydda á Vestfjörðum fyrir miðnætti. Bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti 4 til 10 stig, en kólnar niður undir frostmark V-til.Á laugardag:Austan 8-15 m/s og rigning með köflum, en þurrt norðan- og norðvestanlands. Kólnar lítið eitt.Á sunnudag og mánudag:Austan- og suðaustan 5-13 m/s. Skýjað og rigning með köflum en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast á Suðvesturlandi.
Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Sjá meira