Segir skilið við Frelsisflokkinn og leggur stuðning sinn við Flokk fólksins Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2017 18:31 Margrét Friðriksdóttir styður nú Flokk fólksins. Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests. DV sagði fyrst frá þessu. Í samtali við Vísi segist Margrét leggja alfarið stuðning sinn við Flokk fólksins og hyggst hún leggja honum liðsinni sitt þrátt fyrir að hafa ekki hug á því að bjóða sig fram til Alþingiskosninga. Margréti þykir starfsvettvangurinn á Alþingi ekki spennandi. „Það eru kosningar hérna árlega,“ segir Margrét um þessa miklu umrótatíma. Margrét segist áhugasöm um borgarmálin en hún útilokar ekki mögulegt framboð til borgarstjórnarkosninga undir merkjum Flokks fólksins þegar að því kemur.Afhuga flokki sem hún segir hverfast um eitt málefniAðspurð svarar Margrét að trúnaðarbresturinn í Frelsisflokknum felist aðallega í því að forysta flokksins feti braut sem sé þvert á samþykktir aðalfundar. Margrét segist ekki vilja tilheyra flokki sem hverfist einungis um innflytjendamál en hún segir ýmsa aðila innan Frelsisflokksins nýverið tala um flokkinn sem „þjóðhyggjuflokk.“ „Ákveðin var viss nálgun á aðalfundi sem var andstaða við þetta Þjóðfylkingardæmi. Ég sagði alveg skírt í upphafi að ég myndi ekki taka þátt í neinni Þjóðfylkingu í öðru veldi. Ég lýsti minni nálgun mjög skírt. Mín nálgun er mjög lík þeirri hjá Flokki fólksins og hjá Ingu Sæland. Ég vildi fara mildara í hlutina og ég vil líka einblína á önnur málefni sem ég tel ekki síður mikilvæg; innanríkismálefni eins og fátækt, húsnæðismál og menntamál. Þetta eru mál sem eru miklu ofar á baugi, að mínu mati, heldur en einhver innflytjendamál,“ segir Margrét um ásteytingarefnið.Vildi sameina smærri framboðMargrét sá ætíð fyrir sér sameiningu smærri framboða. „Þá var ég að skoða Flokk fólksins og ég var búin að ræða það við Ingu og Frelsisflokkinn og jafnvel Framfaraflokkinn sem mér skilst að átti að stofna núna í haust,“ bætir hún við. Hún segir að hugmynd þessi hafi mælst vel fyrir á aðalfundinn og að meirihluti Frelsisflokksins hefði tekið undir með henni en að ekkert hafi orðið úr þessu.Finnur hugsjón sinni farveg hjá Flokki fólksinsMargrét segist treysta Ingu Sæland fullkomlega til þess að veita flokknum forystu og hún telur brýnt að sem flestir styðji flokkinn og Ingu til þess að Flokkur fólksins fái sem mest fylgi. Tengdar fréttir Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir, frumkvöðlafræðingur, hefur yfirgefið Frelsisflokkinn vegna trúnaðarbrests. DV sagði fyrst frá þessu. Í samtali við Vísi segist Margrét leggja alfarið stuðning sinn við Flokk fólksins og hyggst hún leggja honum liðsinni sitt þrátt fyrir að hafa ekki hug á því að bjóða sig fram til Alþingiskosninga. Margréti þykir starfsvettvangurinn á Alþingi ekki spennandi. „Það eru kosningar hérna árlega,“ segir Margrét um þessa miklu umrótatíma. Margrét segist áhugasöm um borgarmálin en hún útilokar ekki mögulegt framboð til borgarstjórnarkosninga undir merkjum Flokks fólksins þegar að því kemur.Afhuga flokki sem hún segir hverfast um eitt málefniAðspurð svarar Margrét að trúnaðarbresturinn í Frelsisflokknum felist aðallega í því að forysta flokksins feti braut sem sé þvert á samþykktir aðalfundar. Margrét segist ekki vilja tilheyra flokki sem hverfist einungis um innflytjendamál en hún segir ýmsa aðila innan Frelsisflokksins nýverið tala um flokkinn sem „þjóðhyggjuflokk.“ „Ákveðin var viss nálgun á aðalfundi sem var andstaða við þetta Þjóðfylkingardæmi. Ég sagði alveg skírt í upphafi að ég myndi ekki taka þátt í neinni Þjóðfylkingu í öðru veldi. Ég lýsti minni nálgun mjög skírt. Mín nálgun er mjög lík þeirri hjá Flokki fólksins og hjá Ingu Sæland. Ég vildi fara mildara í hlutina og ég vil líka einblína á önnur málefni sem ég tel ekki síður mikilvæg; innanríkismálefni eins og fátækt, húsnæðismál og menntamál. Þetta eru mál sem eru miklu ofar á baugi, að mínu mati, heldur en einhver innflytjendamál,“ segir Margrét um ásteytingarefnið.Vildi sameina smærri framboðMargrét sá ætíð fyrir sér sameiningu smærri framboða. „Þá var ég að skoða Flokk fólksins og ég var búin að ræða það við Ingu og Frelsisflokkinn og jafnvel Framfaraflokkinn sem mér skilst að átti að stofna núna í haust,“ bætir hún við. Hún segir að hugmynd þessi hafi mælst vel fyrir á aðalfundinn og að meirihluti Frelsisflokksins hefði tekið undir með henni en að ekkert hafi orðið úr þessu.Finnur hugsjón sinni farveg hjá Flokki fólksinsMargrét segist treysta Ingu Sæland fullkomlega til þess að veita flokknum forystu og hún telur brýnt að sem flestir styðji flokkinn og Ingu til þess að Flokkur fólksins fái sem mest fylgi.
Tengdar fréttir Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Sjá meira
Margrét Friðriksdóttir íhugar framboð í borginni Margrét Friðriksdóttir frumkvöðlafræðingur og einn stjórnandi Facebook hópsins Stjórnmálaspjallsins íhugar að bjóða sig fram til borgarstjórnar í sveitastjórnarkosningunum næsta vor. 11. ágúst 2017 16:18