Vin Diesel-bollur til sölu á Skaganum Bjarki Ármannsson skrifar 2. mars 2016 12:58 Ekki er vitað hvort Vin sjálfur sé á leið til landsins, en hann fengi sjálfsagt að smakka. Mynd/Vísir/Kallabakari Brauða- og kökugerðin á Akranesi, sem einnig er þekkt sem Kallabakarí, hefur undanfarna þrjá daga boðið til sölu svokallaða Vin Diesel Donuts. Heitið er vísun í Hollywood-leikarann Vin Diesel, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Fast 8 sem verður að hluta til tekin upp á Akranesi í næsta mánuði. Bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir, sagðist í nýlegu viðtali við Vísi eiga von á því að tökurnar myndu hafa áhrif á verslun og þjónustu í bænum og er hér mögulega komið fyrsta dæmið um það. Að sögn Alfreðs Karlssonar yfirbakara hafa viðskiptavinir tekið vel í Vin Diesel bollurnar. „Það er mjög mikil spenna út af þessu í bænum,“ segir Alfreð. „Fólk er mikið að spá í það hverjir koma og hvaða svæði þau ætla að nota í myndina.“ Alfreð segir ekki fleiri hugmyndir að bakkelsi með vísunum í Fast and Furious-kvikmyndabálkinn á teikniborðinu. Hann útilokar þó ekki að Vin Diesel bollurnar séu komnar til að vera, jafnvel eftir að Fast-æðið hefur gengið yfir á Skaganum. En hvernig smakkast einn svona Vin Diesel? „Þetta er alveg nýtt, þetta er í grunninn donuts-deig með slatta af kakói úti,“ útskýrir bakarinn. „Svo erum við með í sölu hérna Langa-Jón og þetta er svona dekkri útfærsla af honum.“@AkranesPosted by Gunnar Þór Nilsen on 2. mars 2016 Tengdar fréttir Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Brauða- og kökugerðin á Akranesi, sem einnig er þekkt sem Kallabakarí, hefur undanfarna þrjá daga boðið til sölu svokallaða Vin Diesel Donuts. Heitið er vísun í Hollywood-leikarann Vin Diesel, sem fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Fast 8 sem verður að hluta til tekin upp á Akranesi í næsta mánuði. Bæjarstjóri Akraness, Regína Ásvaldsdóttir, sagðist í nýlegu viðtali við Vísi eiga von á því að tökurnar myndu hafa áhrif á verslun og þjónustu í bænum og er hér mögulega komið fyrsta dæmið um það. Að sögn Alfreðs Karlssonar yfirbakara hafa viðskiptavinir tekið vel í Vin Diesel bollurnar. „Það er mjög mikil spenna út af þessu í bænum,“ segir Alfreð. „Fólk er mikið að spá í það hverjir koma og hvaða svæði þau ætla að nota í myndina.“ Alfreð segir ekki fleiri hugmyndir að bakkelsi með vísunum í Fast and Furious-kvikmyndabálkinn á teikniborðinu. Hann útilokar þó ekki að Vin Diesel bollurnar séu komnar til að vera, jafnvel eftir að Fast-æðið hefur gengið yfir á Skaganum. En hvernig smakkast einn svona Vin Diesel? „Þetta er alveg nýtt, þetta er í grunninn donuts-deig með slatta af kakói úti,“ útskýrir bakarinn. „Svo erum við með í sölu hérna Langa-Jón og þetta er svona dekkri útfærsla af honum.“@AkranesPosted by Gunnar Þór Nilsen on 2. mars 2016
Tengdar fréttir Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11 Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45 Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38 Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Robert Redford er látinn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Sjá meira
Fast 8 í ísakstri á Mývatni og steypa einum bíl ofan í vatnið Meðal skilyrða sem Umhverfisstofnun setti vegna kvikmyndagerðarinnar er að starfsmenn gangi snyrtilega um svæðið og forðist allt rask. 26. febrúar 2016 12:11
Tökur á Fast 8 munu fara fram fyrir norðan Búið er að bóka nærri allt laust gistipláss í Mývatnssveit í mars undir tökulið kvikmyndarinnar. 26. janúar 2016 20:45
Fast 8 verður tekin upp á Akranesi „Við erum mjög áhugasöm,“ segir bæjarstjórinn. 26. janúar 2016 10:38
Fyrstu Fast & Furious bílarnir komnir í Mývatnssveit Meðal bílanna er Lamborghini Murchielago. 1. mars 2016 11:24