Slúðurvefur fjarlægir slúður um Kim Kardashian Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2016 11:08 Kim Kardashian. Vísir/AFP Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar. Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Stofnandi slúðurvefsins MediaTakeOut, Fred Mwangaguhunga, hefur fjarlægt fréttir af vefnum sem gáfu til kynna að Kim Kardashian hefði sett ránið í París á svið. Vopnaðir ræningjar sviptu Kardashian frelsinu með því að hóta henni með byssu fyrr í mánuðinum. MediaTakeOut birti þrjár greinar á vef sínum þar sem mátti finna getgátur þess efnis að að Kim og móðir hennar Kris Jenner hefðu sviðsett ránið. Kim Kardashian hefur tekið sér frí frá sviðsljósinu síðan ránið átti sér stað og hvergi tjáð sig, en hún hins vegar lagði fram stefnu gegn stofnanda MediaTakeOut í síðustu viku. Í stefnunni kemur fram að tveir grímuklæddir menn hefðu veist að Kim Kardashian, beint byssu að höfði hennar, keflað hana á höndum og fótum, auk þess að teipa fyrir munn hennar. Eftir að hafa haft af henni verðmæti upp á milljónir dollara skildu þeir hana hjálparlausa eftir á baðherbergisgólfi í íbúðinni sem hún var með á leigu. MediaTakeOut ákvað í kjölfarið að fjarlægja þessar þrjár greinar af vef sínum. Mwangaguhunga veitti síðan CNNMOney viðtal þar sem hann ræddi þetta mál en þar sagði hann lítið vit í því að vera með greinar á vef sínum sem væru ekki sannar.
Tengdar fréttir Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45 Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15 Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Tónlist Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Lífið Fleiri fréttir Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Sjá meira
Tökum á Keeping Up With The Kardashians frestað í kjölfar ránsins Kim Kardashian er enn í töluverðu áfalli eftir að hafa verið rænd á mánudagsmorgun á hótelherbergi sínu. 7. október 2016 14:45
Khloe Kardashian mætti til Ellen og opnaði sig um ránið: Kim líður ekki vel „Hún hefur það ekkert sérstaklega gott,“ segir Khloe Kardashian, systir Kim Kardashian, sem var rænd á hótelherbergi sínu í París þann 3. október síðastliðinn. 11. október 2016 16:15
Höfðar mál vegna frétta um tryggingasvindl Kim Kardashian segir fréttir Mediatakeout.com vera lygar. 12. október 2016 09:55