49ers kastaði frá sér sigrinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. október 2016 07:32 Larry Fitzgerald, útherji Arizona, skorar hér annað tveggja snertimarka sinna í gær. vísir/epa Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. Það var ekki frábær leikur Arizona sem tryggði liðinu sigurinn heldur frekar klaufaskapur 49ers. Kardinálarnir skoruðu 17 stig eftir að hafa stolið þremur boltum af 49ers. Liðið þurfti aðeins að fara rúma 40 metra til að skora þessu 17 stig. Drew Stanton leysti Palmer af hólmi og kláraði aðeins 11 sendingar af 28. Hann kastaði þó boltanum aldrei frá sér og gaf tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn David Johnson átti risaleik fyrir Arizona. Hljóp 157 jarda og skoraði tvö snertimörk. Blaine Gabbert, leikstjórnandi 49ers, átti hörmulegan leik. Kláraði 18 af 31 sendingu og kastaði boltanum tvisvar frá sér. Áhorfendur voru byrjaðir að kalla nafn varaleikstjórnandans Colin Kaepernick en hann kom ekki við sögu. Gabbert er með næstlélegasta vinningshlutfall allra leikstjórnanda í NFL-deildinni frá árinu 1970. Arizona er nú búið að vinna tvo leiki og tapa þremur. San Francisco er aðeins búið að vinna einn og tapa þremur. NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Arizona Cardinals var án síns aðalleikstjórnanda, Carson Palmer, í nótt gegn San Francisco 49ers en það kom ekki að sök þar sem liðið vann öruggan sigur, 33-21. Það var ekki frábær leikur Arizona sem tryggði liðinu sigurinn heldur frekar klaufaskapur 49ers. Kardinálarnir skoruðu 17 stig eftir að hafa stolið þremur boltum af 49ers. Liðið þurfti aðeins að fara rúma 40 metra til að skora þessu 17 stig. Drew Stanton leysti Palmer af hólmi og kláraði aðeins 11 sendingar af 28. Hann kastaði þó boltanum aldrei frá sér og gaf tvær snertimarkssendingar. Hlauparinn David Johnson átti risaleik fyrir Arizona. Hljóp 157 jarda og skoraði tvö snertimörk. Blaine Gabbert, leikstjórnandi 49ers, átti hörmulegan leik. Kláraði 18 af 31 sendingu og kastaði boltanum tvisvar frá sér. Áhorfendur voru byrjaðir að kalla nafn varaleikstjórnandans Colin Kaepernick en hann kom ekki við sögu. Gabbert er með næstlélegasta vinningshlutfall allra leikstjórnanda í NFL-deildinni frá árinu 1970. Arizona er nú búið að vinna tvo leiki og tapa þremur. San Francisco er aðeins búið að vinna einn og tapa þremur.
NFL Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti