Veikur eftir að hafa verið skilinn eftir inni í bíl Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. júlí 2016 07:00 Bannað er að skilja hunda eftir í bíl samkvæmt nýrri reglugerð sem fylgir dýraverndarlögunum að sögn dýralæknis. nordicphotos/getty „Í flestum tilfellum þegar harmleikur verður á Íslandi er um að ræða hundaeigendur sem misreikna sig,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Mikil umræða hefur skapast á Facebook-síðunni Hundasamfélagið um það að hundaeigendur hér á landi eigi það til að skilja hunda eftir inni í bíl í miklum hita þessa dagana.nordicephotos/gettyHallgerður ítrekar mikilvægi þess að fólk skilji hunda ekki eftir í bíl án þess að skilja eftir opnar rúður þannig að það sé gegnumstreymi og að bílnum sé lagt í skugga. Nýlega hafi hundur fundist mjög illa haldinn eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl en eigendurnir höfðu verið lengur frá bílnum en ætlunin var upphaflega. „Sá hundur kom til en hann varð mjög veikur,“ segir Hallgerður og bætir við að bílar hitni mjög hratt og að fólk geti ekki reiknað út hversu lengi það sé í lagi að skilja hunda eftir miðað við hitastig. „Ef hundar eru lokaðir í bíl í einhvern tíma eru góðar líkur á því að það valdi því að dýrinu líði mjög illa eða jafnvel deyr dýrið. Það á að skilja hundinn eftir heima ef það á að fara þangað sem hundar mega ekki koma og ef stoppa á lengur en 10 mínútur eða svo. Bílar eru engir geymslustaðir fyrir hunda.“ Katrín Harðardóttir dýralæknir segir hættulegt að skilja hunda eftir inni í bíl. „Sérstaklega flatnefja hunda. Ég veit sjálf um einn bulldog og einn boxer sem dóu inni í bíl á Íslandi fyrir nokkrum árum,“ segir Kristín og bætir við að séu hundar í heitum bíl geti þeir þornað upp, fengið hitasjokk og svo hjartastopp í kjölfarið. Að sögn Katrínar er bannað að skilja hunda eftir í bíl samkvæmt nýrri reglugerð sem fylgir dýraverndarlögunum.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira
„Í flestum tilfellum þegar harmleikur verður á Íslandi er um að ræða hundaeigendur sem misreikna sig,“ segir Hallgerður Hauksdóttir, formaður Dýraverndarsambands Íslands. Mikil umræða hefur skapast á Facebook-síðunni Hundasamfélagið um það að hundaeigendur hér á landi eigi það til að skilja hunda eftir inni í bíl í miklum hita þessa dagana.nordicephotos/gettyHallgerður ítrekar mikilvægi þess að fólk skilji hunda ekki eftir í bíl án þess að skilja eftir opnar rúður þannig að það sé gegnumstreymi og að bílnum sé lagt í skugga. Nýlega hafi hundur fundist mjög illa haldinn eftir að hafa verið skilinn eftir í bíl en eigendurnir höfðu verið lengur frá bílnum en ætlunin var upphaflega. „Sá hundur kom til en hann varð mjög veikur,“ segir Hallgerður og bætir við að bílar hitni mjög hratt og að fólk geti ekki reiknað út hversu lengi það sé í lagi að skilja hunda eftir miðað við hitastig. „Ef hundar eru lokaðir í bíl í einhvern tíma eru góðar líkur á því að það valdi því að dýrinu líði mjög illa eða jafnvel deyr dýrið. Það á að skilja hundinn eftir heima ef það á að fara þangað sem hundar mega ekki koma og ef stoppa á lengur en 10 mínútur eða svo. Bílar eru engir geymslustaðir fyrir hunda.“ Katrín Harðardóttir dýralæknir segir hættulegt að skilja hunda eftir inni í bíl. „Sérstaklega flatnefja hunda. Ég veit sjálf um einn bulldog og einn boxer sem dóu inni í bíl á Íslandi fyrir nokkrum árum,“ segir Kristín og bætir við að séu hundar í heitum bíl geti þeir þornað upp, fengið hitasjokk og svo hjartastopp í kjölfarið. Að sögn Katrínar er bannað að skilja hunda eftir í bíl samkvæmt nýrri reglugerð sem fylgir dýraverndarlögunum.Þessi frétt birtist upphaflega í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Fleiri fréttir Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Sjá meira