Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Samúel Karl Ólason og Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifa 23. júní 2016 11:00 Lambakjöt og Örn Árnason. Davíð Oddsson er ólíkindatól. Vísir/Garðar Davíð hitti konuna sína, Ástríði Thorarensen, fyrir utan skemmtistaðinn Glaumbæ og honum finnst gott að fá sér rauðvínsglas með henni. Godfather kvikmyndirnar eru í uppáhaldi hjá forsetaframbjóðandanum sem hefur sjálfur aldrei verið tekinn af lögreglunni. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Davíðs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Davíð Oddsson tekur nú áskorunina. Hundurinn Tanni var landsþekktur.Vísir/Úr safniHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? ÞingvellirHundar eða kettir? Hundurinn Tanni var tryggur vinur okkar í mörg ár en nú er Frans heimiliskötturinn.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing Þorsteins, sonar okkar Ástríðar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? LambakjötHvernig bíl ekur þú? ToyotaBesta minningin? Samverustundir með Íju frænku og ömmu Valgerði.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei.Hverju sérðu mest eftir? Það er nú svo að maður sér fremur eftir því sem ekki hefur verið en því sem gert hefur verið.Megas er einn af uppáhalds tónlistarmönnum Davíðs.VísirReykir þú?Nei, en á árum áður þótti mér gott að fá vindil á góðri stundu. Uppáhalds drykkur(áfengur)? Einu sinni var það koníak en síðustu ár finnst mér gott að fá rauðvínsglas með Ástríði.Uppáhalds bíómynd? GodfatherUppáhalds tónlistarmaður?Þeir eru margir tónlistarmennirnir; Megas, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan og Leonard Cohen eru þar á meðal.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Í júní er það „Ég er kominn heim“ sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegt og íslenska landsliðið hefur gert að sínu.Draumaferðalagið?Bíltúr austur í Kolhrepp.Hefur þú migið í saltan sjó?Já ég var messi á Esjunni og varð aldrei sjóveikur.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Starfað sem jólasveinn í þrjú ár.Davíð, er þetta þú?Vísir/VilhelmHefur þú viðurkennt mistök? Já. Enginn maður kemst í gegnum lífið án þess að gera mistök. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa lifað lífinu.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar ég rakst á Ástríði fyrir utan Glaumbæ í fyrsta sinn.Trúir þú á líf eftir dauðann? Upprisan er hluti kristinnar trúarinnar.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Annað hvort Örn Árnason eða ég sjálfur. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Davíð hitti konuna sína, Ástríði Thorarensen, fyrir utan skemmtistaðinn Glaumbæ og honum finnst gott að fá sér rauðvínsglas með henni. Godfather kvikmyndirnar eru í uppáhaldi hjá forsetaframbjóðandanum sem hefur sjálfur aldrei verið tekinn af lögreglunni. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Davíðs við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Davíð Oddsson tekur nú áskorunina. Hundurinn Tanni var landsþekktur.Vísir/Úr safniHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? ÞingvellirHundar eða kettir? Hundurinn Tanni var tryggur vinur okkar í mörg ár en nú er Frans heimiliskötturinn.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Fæðing Þorsteins, sonar okkar Ástríðar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? LambakjötHvernig bíl ekur þú? ToyotaBesta minningin? Samverustundir með Íju frænku og ömmu Valgerði.Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Nei.Hverju sérðu mest eftir? Það er nú svo að maður sér fremur eftir því sem ekki hefur verið en því sem gert hefur verið.Megas er einn af uppáhalds tónlistarmönnum Davíðs.VísirReykir þú?Nei, en á árum áður þótti mér gott að fá vindil á góðri stundu. Uppáhalds drykkur(áfengur)? Einu sinni var það koníak en síðustu ár finnst mér gott að fá rauðvínsglas með Ástríði.Uppáhalds bíómynd? GodfatherUppáhalds tónlistarmaður?Þeir eru margir tónlistarmennirnir; Megas, Gunnar Þórðarson, Bob Dylan og Leonard Cohen eru þar á meðal.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Í júní er það „Ég er kominn heim“ sem Óðinn Valdimarsson gerði ódauðlegt og íslenska landsliðið hefur gert að sínu.Draumaferðalagið?Bíltúr austur í Kolhrepp.Hefur þú migið í saltan sjó?Já ég var messi á Esjunni og varð aldrei sjóveikur.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Starfað sem jólasveinn í þrjú ár.Davíð, er þetta þú?Vísir/VilhelmHefur þú viðurkennt mistök? Já. Enginn maður kemst í gegnum lífið án þess að gera mistök. Hverju ertu stoltastur af? Að hafa lifað lífinu.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar ég rakst á Ástríði fyrir utan Glaumbæ í fyrsta sinn.Trúir þú á líf eftir dauðann? Upprisan er hluti kristinnar trúarinnar.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Annað hvort Örn Árnason eða ég sjálfur.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00 Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Halla Tómasdóttir skartaði einu sinni hárgreiðslu Limahl úr NeverEnding Story. Hún er sú þriðja sem tekur Forsetaáskorun Vísis. 22. júní 2016 10:00
Forsetaáskorun Vísis: Vill að Tom Hanks leiki sig í bíómynd um ævi sína Guðni Th. Jóhannsson tekur Forsetaáskorun Vísis og í ljós kemur að hann 22. júní 2016 13:00