Forsetaáskorun Vísis: Halla trúir á líf eftir dauðann Nanna Elísa Jakobsdóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 22. júní 2016 10:00 Amy Poehler myndi leika Höllu í bíómynd um ævi hennar. Halla Tómasdóttir athafnakona svarar því ekki hvort hún hafi migið í saltan sjó og segir Amy Poehler eiga að leika sig í bíómynd um ævi sína. Hún var ekki „all out of luck“ árið 1999 þegar hún féll fyrir eiginmanni sínum í Eurovision partýi við tóna framlags Íslands það árið í flutningi Selmu Björnsdóttur. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Höllu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Halla Tómasdóttir er þriðji frambjóðandinn sem tekur áskorunina. Ein besta minning Höllu er frá árinu 1999 þegar Selma söng „All out of luck.“VísirHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk hefur alltaf verið í uppáhaldi.Hundar eða kettir? Hundar, við erum stolt af okkar Mola.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Þær eru tvær, þegar ég eignaðist börnin mín.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Allt sem Bjössi eldar.Hvernig bíl ekur þú? Volvo XC90, árgerð 2006.Besta minningin? Þær eru margar, en fátt toppar stundina þegar ég féll fyrir eiginmanni mínum í Eurovision veislu kvöldið sem Selma söng “all out of luck”.Halla hress ásamt vinkonum sínum á leið út að styðja íslenska landsliðið.Vísir/HallaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég fékk vinsamlega ábendingu frá lögreglunni um að hætta að æfa mig að keyra á Djúpavogi þegar ég var 16 ára.Hverju sérðu mest eftir?Því sem ég geri ekki.Reykir þú?Nei.Uppáhalds drykkur(áfengur)?Rauðvín frá Ribera Del Duero.Uppáhalds bíómynd?Forrest Gump.Uppáhalds tónlistarmaður?Vilhjálmur Vilhjálmsson.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Ég er komin heim. Limahl úr NeverEnding Story er hárprúður með eindæmum. Halla skartaði þessari greiðslu á einu tímabili í sínu lífi.VísirDraumaferðalagið? 2ja vikna rafting og gönguferðalag í gegnum Mikla Gljúfur (Grand Canyon) sem við hjónin fórum í síðasta sumar.Hefur þú migið í saltan sjó? Ég hef unnið í fiski bæði á Djúpavogi og í Neskaupsstað.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Ég lét vinkonur mínar lita og klippa á mér hárið eins og Limahl (úr Never Ending Story), sem var í miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum.Hefur þú viðurkennt mistök? Já, við eigum ekki að óttast mistök, en við eigum að læra af þeim.Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar við Björn giftum okkur á pallinum heima hjá okkur umkringd börnunum okkar, fjölskyldu og vinum.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Amy Poehler. Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Dama sem mígur ekki heldur fer á snyrtinguna Hildur Þórðardóttir ríður á vaðið í Forsetaáskorun Vísis og er vægast sagt áhugavert að kynnast konunni á bakvið nafnið. 21. júní 2016 13:00 Forsetaáskorun Vísis: Missti af tækifæri til að rannsaka kyrkislöngur í Venesúela Andri Snær Magnason gefur lesendum innsýn inn í hugarheim sinn í Forsetaáskorun Vísis. 21. júní 2016 15:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Halla Tómasdóttir athafnakona svarar því ekki hvort hún hafi migið í saltan sjó og segir Amy Poehler eiga að leika sig í bíómynd um ævi sína. Hún var ekki „all out of luck“ árið 1999 þegar hún féll fyrir eiginmanni sínum í Eurovision partýi við tóna framlags Íslands það árið í flutningi Selmu Björnsdóttur. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Höllu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Halla Tómasdóttir er þriðji frambjóðandinn sem tekur áskorunina. Ein besta minning Höllu er frá árinu 1999 þegar Selma söng „All out of luck.“VísirHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þórsmörk hefur alltaf verið í uppáhaldi.Hundar eða kettir? Hundar, við erum stolt af okkar Mola.Hver er stærsta stundin í lífi þínu? Þær eru tvær, þegar ég eignaðist börnin mín.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Allt sem Bjössi eldar.Hvernig bíl ekur þú? Volvo XC90, árgerð 2006.Besta minningin? Þær eru margar, en fátt toppar stundina þegar ég féll fyrir eiginmanni mínum í Eurovision veislu kvöldið sem Selma söng “all out of luck”.Halla hress ásamt vinkonum sínum á leið út að styðja íslenska landsliðið.Vísir/HallaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Ég fékk vinsamlega ábendingu frá lögreglunni um að hætta að æfa mig að keyra á Djúpavogi þegar ég var 16 ára.Hverju sérðu mest eftir?Því sem ég geri ekki.Reykir þú?Nei.Uppáhalds drykkur(áfengur)?Rauðvín frá Ribera Del Duero.Uppáhalds bíómynd?Forrest Gump.Uppáhalds tónlistarmaður?Vilhjálmur Vilhjálmsson.Hvaða lag kemur þér í gírinn?Ég er komin heim. Limahl úr NeverEnding Story er hárprúður með eindæmum. Halla skartaði þessari greiðslu á einu tímabili í sínu lífi.VísirDraumaferðalagið? 2ja vikna rafting og gönguferðalag í gegnum Mikla Gljúfur (Grand Canyon) sem við hjónin fórum í síðasta sumar.Hefur þú migið í saltan sjó? Ég hef unnið í fiski bæði á Djúpavogi og í Neskaupsstað.Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Ég lét vinkonur mínar lita og klippa á mér hárið eins og Limahl (úr Never Ending Story), sem var í miklu uppáhaldi hjá mér á unglingsárunum.Hefur þú viðurkennt mistök? Já, við eigum ekki að óttast mistök, en við eigum að læra af þeim.Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum.Rómantískasta augnablik í lífinu? Þegar við Björn giftum okkur á pallinum heima hjá okkur umkringd börnunum okkar, fjölskyldu og vinum.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já.Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Amy Poehler.
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Dama sem mígur ekki heldur fer á snyrtinguna Hildur Þórðardóttir ríður á vaðið í Forsetaáskorun Vísis og er vægast sagt áhugavert að kynnast konunni á bakvið nafnið. 21. júní 2016 13:00 Forsetaáskorun Vísis: Missti af tækifæri til að rannsaka kyrkislöngur í Venesúela Andri Snær Magnason gefur lesendum innsýn inn í hugarheim sinn í Forsetaáskorun Vísis. 21. júní 2016 15:00 Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menning Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Fleiri fréttir Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Dama sem mígur ekki heldur fer á snyrtinguna Hildur Þórðardóttir ríður á vaðið í Forsetaáskorun Vísis og er vægast sagt áhugavert að kynnast konunni á bakvið nafnið. 21. júní 2016 13:00
Forsetaáskorun Vísis: Missti af tækifæri til að rannsaka kyrkislöngur í Venesúela Andri Snær Magnason gefur lesendum innsýn inn í hugarheim sinn í Forsetaáskorun Vísis. 21. júní 2016 15:00