Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Bjarki Ármannsson skrifar 4. maí 2016 18:02 Prince var aðeins 57 ára gamall þegar hann lést. vísir/getty Tónlistarmaðurinn Prince, sem lést óvænt á sumardaginn fyrsta 57 ára að aldri, átti að hitta lækni daginn eftir að hann lést vegna verkjalyfjafíknar. Frá þessu greinir blaðið Star Tribune í Minneapolis, heimaborg Prince, í dag. Lögmaður læknisins Howard Kornfeld, sem rekur meðferðarheimili í Kalíforníu og þykir sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn, segir að fulltrúar Prince hafi haft samband við Kornfeld nóttina áður en tónlistarmaðurinn lést og sagt að hann þyrfti bráðnauðsynlega á læknisaðstoð að halda. Kornfeld gat ekki flogið til Minnesota-ríkis strax daginn eftir til að hitta Prince sökum anna. Hann sendi son sinn í sinn stað en til stóð að Kornfeld færi degi síðar. Aldrei varð þó úr því. Andrew Kornfeld, sonur Howard, var einn þriggja sem fundu lík Prince í lyftu í Paisley Park, upptökuveri og húsnæði Prince, og var sá sem hringdi fyrst í neyðarlínuna. Ekki er vitað að svo stöddu hvað dró Prince til dauða. Til stendur að birta niðurstöður krufningar hans á næstu vikum. Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 David Gilmour minntist Prince án þess að segja orð Tók gítarsólóið úr Purple Rain í miðju Comfortably Numb. 26. apríl 2016 19:19 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Prince, sem lést óvænt á sumardaginn fyrsta 57 ára að aldri, átti að hitta lækni daginn eftir að hann lést vegna verkjalyfjafíknar. Frá þessu greinir blaðið Star Tribune í Minneapolis, heimaborg Prince, í dag. Lögmaður læknisins Howard Kornfeld, sem rekur meðferðarheimili í Kalíforníu og þykir sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn, segir að fulltrúar Prince hafi haft samband við Kornfeld nóttina áður en tónlistarmaðurinn lést og sagt að hann þyrfti bráðnauðsynlega á læknisaðstoð að halda. Kornfeld gat ekki flogið til Minnesota-ríkis strax daginn eftir til að hitta Prince sökum anna. Hann sendi son sinn í sinn stað en til stóð að Kornfeld færi degi síðar. Aldrei varð þó úr því. Andrew Kornfeld, sonur Howard, var einn þriggja sem fundu lík Prince í lyftu í Paisley Park, upptökuveri og húsnæði Prince, og var sá sem hringdi fyrst í neyðarlínuna. Ekki er vitað að svo stöddu hvað dró Prince til dauða. Til stendur að birta niðurstöður krufningar hans á næstu vikum.
Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 David Gilmour minntist Prince án þess að segja orð Tók gítarsólóið úr Purple Rain í miðju Comfortably Numb. 26. apríl 2016 19:19 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
David Gilmour minntist Prince án þess að segja orð Tók gítarsólóið úr Purple Rain í miðju Comfortably Numb. 26. apríl 2016 19:19
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40