Evróputúr Kanye West aflýst Stefán Árni Pálsson skrifar 21. desember 2016 15:41 Það hefur farið lítið fyrir West fjölskyldunni seinustu mánuði. Mynd/Getty Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót. Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Seinni leggur tónleikaferðalags Kanye West hefur verið aflýst en þetta kemur fram í frétt á vef TMZ. Kanye West var lagður inn á sjúkrahús fyrir nokkrum vikum vegna ofþreytu og var tónleikum hans í fyrri hluta tónleikaferðalagsins öllum einnig aflýst. Nú hefur verið ákveðið að Evróputúrinn verður ekki á dagskrá eftir áramót eins og upphaflega var áætlað. Gríðarlegt álag hefur verið á Kanye West undanfarna mánuði en eiginkona hans, Kim Kardashian, var rænt af vopnuðum mönnum í París í upphafi október. Nú greina fjölmiðlar erlendis einnig frá því að hún vilji skilnað frá West. Kanye West ætlaði meðal annars að halda tónleika í París, Bretlandseyjum og í Þýskalandi eftir áramót.
Tengdar fréttir Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05 Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30 Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44 Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47 Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15 Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15 Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09 Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00 Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Sjá meira
Kanye fundaði með Trump Rapparinn Kanye West sást koma á fund Donalds Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í Trump Tower nú fyrir stuttu. 13. desember 2016 15:05
Fréttir ársins í Lífinu: Arna Ýr, Sara Heimis, Brangelina, Bieber og beinar útsendingar Árið hefur verið virkilega viðburðarríkt í Lífinu og hver heimsfréttin birst í þessum flokki á árinu 2016. 16. desember 2016 13:30
Kanye West: „Ég hefði kosið Trump“ Kanye West uppskar hneykslan áhorfenda á tónleikum sínum í San Jose þegar hann fullyrti að ef hann hefði kosið hefði Trump fengið atkvæði hans. 19. nóvember 2016 09:44
Kim Kardashian sögð vilja skilnað Kim Kardashian er sögð íhuga skilnað við rapparann Kanye West. 7. desember 2016 21:47
Kim og Kanye munu eyða þakkagjörðarhátíðinni á spítalanum Kanye var lagður inn vegna ofþreytu og næringaskorts fyrr í vikunni. 24. nóvember 2016 11:15
Kanye West hraunaði yfir Beyoncé og Jay Z og strunsaði af sviðinu – Myndband Rapparinn Kanye West missti það gjörsamlega á tónleikum í Sacramento í gærkvöldi og lét hann vel valin orð falla um hjónin Beyoncé og Jay Z. 20. nóvember 2016 20:15
Kanye West fluttur á sjúkrahús í Los Angeles Talsmaður rapparans segir hann hafa verið lagður inn á sjúkrahús vegna ofþreytu. 22. nóvember 2016 08:09
Falleg en myrk og brengluð fantasía Í þessari viku voru sex ár síðan platan My Beautiful Dark Twisted Fantasy með Kanye West kom út. Einnig svipaði þessari viku svolítið til vikunnar hjá Kanye áður en hann fór í sjálfskipaða útlegð þar sem hann svo samdi og tók plötuna upp. 25. nóvember 2016 11:00
Kanye West sést í fyrsta skiptið frá innlögninni Rapparinn mætti á húsgagnasýningu hjá Rick Owens og var kominn með nýjan hárlit. 9. desember 2016 15:00