Reykjavík óvart gestur í hundruð milljóna herferð Rhode Island Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. mars 2016 15:58 Þetta er ekki Rhode Island Skjáskot. Embættismenn Rhode Islands ríkis í Bandaríkjunum hafa þurft að breyta rándýru kynningarmyndbandi sem ætlað er að kynna ríkið fyrir ferðamönnum. Ástæðan er einföld, í myndbandinu sést maður á hjólabretti fyrir utan Hörpu í Reykjavík.Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan.Mistökin þykja ansi pínleg og ekki síst vegna þess að um leið og hjólabrettakappanum og Hörpu bregður fyrir segir kynnir myndbandsins eftirfarandi setningu: „Ímyndaðu þér stað þar sem þér líður eins og heima hjá þér en er samt svo einstakur að þér leiðist aldrei. Ímyndunaraflið er reyndar einmitt það sem þarf til ætli menn sér að upplifa Hörpu eða Reykjavík á meðan heimsókn til Rhode Island stendur yfir enda hvorki Harpa, né Reykjavík, staðsett í Rhode Island ríki. Það voru haukfránir notendur samfélagsmiðla sem komu auga á mistökin sem umsjónarmenn herferðarinnar kenna framleiðslufyrirtækinu um. Myndbandið hefur nú verið leiðrétt og er rétt útgáfa komin út. Ef til vill er það bót í máli fyrir framleiðslufyrirtækið að maðurinn sem sést á hjólabrettinu er frá Rhode Island og myndbandið var skotið af manni frá Rhode Island líkt og kemur fram í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu. Fjallað hefur verið um málið í miðlum erlendis á borð við The Guardian og CNN. Samkvæmt frétt CNN kostaði auglýsingaherferð Rhode Island litlar fimm milljónir dollara, rétt rúmar 600 milljónir króna.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira
Embættismenn Rhode Islands ríkis í Bandaríkjunum hafa þurft að breyta rándýru kynningarmyndbandi sem ætlað er að kynna ríkið fyrir ferðamönnum. Ástæðan er einföld, í myndbandinu sést maður á hjólabretti fyrir utan Hörpu í Reykjavík.Myndbandið sem um ræðir má sjá hér fyrir neðan.Mistökin þykja ansi pínleg og ekki síst vegna þess að um leið og hjólabrettakappanum og Hörpu bregður fyrir segir kynnir myndbandsins eftirfarandi setningu: „Ímyndaðu þér stað þar sem þér líður eins og heima hjá þér en er samt svo einstakur að þér leiðist aldrei. Ímyndunaraflið er reyndar einmitt það sem þarf til ætli menn sér að upplifa Hörpu eða Reykjavík á meðan heimsókn til Rhode Island stendur yfir enda hvorki Harpa, né Reykjavík, staðsett í Rhode Island ríki. Það voru haukfránir notendur samfélagsmiðla sem komu auga á mistökin sem umsjónarmenn herferðarinnar kenna framleiðslufyrirtækinu um. Myndbandið hefur nú verið leiðrétt og er rétt útgáfa komin út. Ef til vill er það bót í máli fyrir framleiðslufyrirtækið að maðurinn sem sést á hjólabrettinu er frá Rhode Island og myndbandið var skotið af manni frá Rhode Island líkt og kemur fram í yfirlýsingu frá framleiðslufyrirtækinu. Fjallað hefur verið um málið í miðlum erlendis á borð við The Guardian og CNN. Samkvæmt frétt CNN kostaði auglýsingaherferð Rhode Island litlar fimm milljónir dollara, rétt rúmar 600 milljónir króna.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Sjá meira