Rekinn frá Gróttu, drullar yfir reyndan íþróttafréttamann og Aron Pálmarsson blandar sér í málið Kolbeinn Tumi Daðason og Stefán Árni Pálsson skrifa 6. október 2016 17:06 Karl hefur látið Ívar Ben heyra það á Facebook. vísir/stefán Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Karl var vikið úr starfi eftir að hafa helt sér yfir dómara og eftirlitsdómara í Olís-deild kvenna á dögunum. Ívar er einn helsti handboltasérfræðingur þjóðarinnar úr stétt fjölmiðla. Eftir ummæli Karls benti hann á það á Twitter á mánudaginn að Karl væri enn í starfi, þrátt fyrir framkomuna. Svo fjallaði hann um málið í Bakverði í íþróttablaði Morgunblaðsins. Ívar upplýsti sjálfur um orðasendingar Karls til sín í kjölfarið:„Svakalega ertu mikill aumingi maður. Ég held að þú eigir enginn hlý orð skilin, takk fyrir skepnuskapinn. og aumingjaskapinn, að sjálfsögðu. Skrollaðu þessu á íþróttasíðuna hjá þessu fasistablaði þínu og gormaðu það í leiðinni fáviti sem veist ekkert um handbolta!," segir Karl við Ívar og bætir við; Haltu bara áfram með Haukunum. Í leiðinni krefst ég þess að þú leiðréttir frétt sem þú varst beðinn um að leiðrétta fyrir 30 árum og gerðir aldrei, kallaðir mig Lof!!! fáviti og ekkert annað.“Umræddur leikur var viðureign ríkjandi Íslandsmeistara Gróttu og Hauka sem Hafnfirðingar unnu 29-25. Dómarar leiksins, þeir Mattías Leifsson og Ernir Arnarsson, fengu væna pillu á Facebook og eftirlitsdómarinn Kristján Halldórsson sömuleiðis. Ívar hefur í dag deilt nokkrum skjáskotum um samskipti hans við Karl og það sem fyrrum aðstoðarþjálfari Gróttu hefur deilt frá sér á samskiptamiðlum. Fleiri í handboltahreyfingunni hafa tjáð sig um málið á Twitter í dag og má þar nefna landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur verið á Twitter í dag og skoða umrædd skjáskot.@sonurjons @GummiHolmar @aronpalm þar sannast best að sitthvað er gæfa og gjörvuleiki. pic.twitter.com/9LZ4IP5LDG— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Að ofan má sjá samskipti Ívars og Karls á Facebook. @JonBjornOlafs ég gleymdi upphrópunarmerkjunum. pic.twitter.com/VxsPdzTGKF— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Ívar fjallaði um frammistöðu Janusar Daða Smárasonar og Karl er ósáttur við það. Félagi minn á Spáni er vaknaður og virðist síst verr upplagður en í gærkvöldi. #haustfrí #sólingerirallaglaða #kallierlings pic.twitter.com/p86qiB7lPO— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Aron Pálmarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta, segir sína skoðun á málinu. Sömuleiðis Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og blaðamaður. @sonurjons @GummiHolmar skil þig, þekki hann ekkert, hvorki sem coach né persónu en maður vill ekki sjá svona í handboltanum eða hvar sem er— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 @sonurjons se ekkert sorglegt við þetta, gaurinn got what he deserved! Buinn ad haga ser margoft eins og kjani.— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Karl Erlingsson, sem nýverið var látinn taka pokann sinn sem aðstoðarþjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik, vandar Ívari Benediktssyni, íþróttafréttamanni á Morgunblaðinu og Mbl.is ekki kveðjurnar á samfélagsmiðlinum Facebook. Karl var vikið úr starfi eftir að hafa helt sér yfir dómara og eftirlitsdómara í Olís-deild kvenna á dögunum. Ívar er einn helsti handboltasérfræðingur þjóðarinnar úr stétt fjölmiðla. Eftir ummæli Karls benti hann á það á Twitter á mánudaginn að Karl væri enn í starfi, þrátt fyrir framkomuna. Svo fjallaði hann um málið í Bakverði í íþróttablaði Morgunblaðsins. Ívar upplýsti sjálfur um orðasendingar Karls til sín í kjölfarið:„Svakalega ertu mikill aumingi maður. Ég held að þú eigir enginn hlý orð skilin, takk fyrir skepnuskapinn. og aumingjaskapinn, að sjálfsögðu. Skrollaðu þessu á íþróttasíðuna hjá þessu fasistablaði þínu og gormaðu það í leiðinni fáviti sem veist ekkert um handbolta!," segir Karl við Ívar og bætir við; Haltu bara áfram með Haukunum. Í leiðinni krefst ég þess að þú leiðréttir frétt sem þú varst beðinn um að leiðrétta fyrir 30 árum og gerðir aldrei, kallaðir mig Lof!!! fáviti og ekkert annað.“Umræddur leikur var viðureign ríkjandi Íslandsmeistara Gróttu og Hauka sem Hafnfirðingar unnu 29-25. Dómarar leiksins, þeir Mattías Leifsson og Ernir Arnarsson, fengu væna pillu á Facebook og eftirlitsdómarinn Kristján Halldórsson sömuleiðis. Ívar hefur í dag deilt nokkrum skjáskotum um samskipti hans við Karl og það sem fyrrum aðstoðarþjálfari Gróttu hefur deilt frá sér á samskiptamiðlum. Fleiri í handboltahreyfingunni hafa tjáð sig um málið á Twitter í dag og má þar nefna landsliðsmanninn Aron Pálmarsson. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur verið á Twitter í dag og skoða umrædd skjáskot.@sonurjons @GummiHolmar @aronpalm þar sannast best að sitthvað er gæfa og gjörvuleiki. pic.twitter.com/9LZ4IP5LDG— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Að ofan má sjá samskipti Ívars og Karls á Facebook. @JonBjornOlafs ég gleymdi upphrópunarmerkjunum. pic.twitter.com/VxsPdzTGKF— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Ívar fjallaði um frammistöðu Janusar Daða Smárasonar og Karl er ósáttur við það. Félagi minn á Spáni er vaknaður og virðist síst verr upplagður en í gærkvöldi. #haustfrí #sólingerirallaglaða #kallierlings pic.twitter.com/p86qiB7lPO— Ívar Benediktsson (@ivarben) October 6, 2016 Aron Pálmarsson, atvinnumaður og landsliðsmaður í handbolta, segir sína skoðun á málinu. Sömuleiðis Ásgeir Jónsson, fyrrverandi leikmaður og blaðamaður. @sonurjons @GummiHolmar skil þig, þekki hann ekkert, hvorki sem coach né persónu en maður vill ekki sjá svona í handboltanum eða hvar sem er— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016 @sonurjons se ekkert sorglegt við þetta, gaurinn got what he deserved! Buinn ad haga ser margoft eins og kjani.— Aron Pálmarsson (@aronpalm) October 6, 2016
Tengdar fréttir Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54 Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi Fyrsti rafmagnsvörubíll landsins er í Vík í Mýrdal „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Sjá meira
Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. 4. október 2016 10:54
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44
Karl fékk þriggja mánaða bann og þarf að greiða 50.000 króna sekt vegna ummæla sinna Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Karl Erlingsson, fráfarandi aðstoðarþjálfara Gróttu, í þriggja mánaða bann og til greiðslu 50.000 króna sektar vegna ummæla hans eftir leik Gróttu og Hauka um helgina. 5. október 2016 19:12