Fylgjast grannt með þróun mála í Tyrklandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2016 20:34 Vísir/EPA Íslensk stjórnvöld hafa fylgst grannt með þróun mála í Tyrklandi síðustu daga og segir Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu stöðu mála vera grafalvarlega. Staðan þar í landi var rædd á fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Vín. „Þróunin hefur verið mjög hröð og ófyrirsjáanleg og hvetur Ísland til stillingar og sátta,“ segir Lilja. „Það er mikilvægt að tyrknesk stjórnvöld virði mannréttindi í hvívetna. Eitt er að draga þá til ábyrgðar sem skipulögðu og stóðu að valdaránstilrauninni annað er að stunda víðfeðmar hreinsanir af pólitískum toga,“ segir utanríkisráðherra. Hún segir þá ákvörðun að lýsa yfir neyðarástandi sérstakt áhyggjuefni sem og „hinar mjög svo umfangsmiklu gagnaðgerðir“ eins og fjöldahandtökur og uppsagnir tugþúsunda starfsmanna í skólum, lögreglu, stjórnsýslu og víðar. Á fundi ÖSE í Vín tók Ísland undir yfirlýsingu Evrópuríkja þar sem stuðningi var lýst við lýðræðislegar stofnanir samfélagsins. Í tilkynningunni segir að þung áhersla hafi verið lögð á að Tyrkland „hefði í heiðri virðingu fyrir lýðræði, mannréttindum og grundvallarreglum réttarríkisins og að landið stæði við alþjóðlegar skuldbindingar sínar á vettvangi ÖSE“. Þá var valdaránstilraunin harðlega fordæmd og mannfall harmað. Samstöðu var lýst með tyrknesku þjóðinni. Tyrknesk stjórnvöld voru hvött til að gæta hófs í viðbrögðum sínum, þ.m.t. að virða Evrópusamninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, sem m.a. leggur bann við dauðarefsingum. Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20. júlí 2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa fylgst grannt með þróun mála í Tyrklandi síðustu daga og segir Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu stöðu mála vera grafalvarlega. Staðan þar í landi var rædd á fundi fastaráðs Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Vín. „Þróunin hefur verið mjög hröð og ófyrirsjáanleg og hvetur Ísland til stillingar og sátta,“ segir Lilja. „Það er mikilvægt að tyrknesk stjórnvöld virði mannréttindi í hvívetna. Eitt er að draga þá til ábyrgðar sem skipulögðu og stóðu að valdaránstilrauninni annað er að stunda víðfeðmar hreinsanir af pólitískum toga,“ segir utanríkisráðherra. Hún segir þá ákvörðun að lýsa yfir neyðarástandi sérstakt áhyggjuefni sem og „hinar mjög svo umfangsmiklu gagnaðgerðir“ eins og fjöldahandtökur og uppsagnir tugþúsunda starfsmanna í skólum, lögreglu, stjórnsýslu og víðar. Á fundi ÖSE í Vín tók Ísland undir yfirlýsingu Evrópuríkja þar sem stuðningi var lýst við lýðræðislegar stofnanir samfélagsins. Í tilkynningunni segir að þung áhersla hafi verið lögð á að Tyrkland „hefði í heiðri virðingu fyrir lýðræði, mannréttindum og grundvallarreglum réttarríkisins og að landið stæði við alþjóðlegar skuldbindingar sínar á vettvangi ÖSE“. Þá var valdaránstilraunin harðlega fordæmd og mannfall harmað. Samstöðu var lýst með tyrknesku þjóðinni. Tyrknesk stjórnvöld voru hvött til að gæta hófs í viðbrögðum sínum, þ.m.t. að virða Evrópusamninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, sem m.a. leggur bann við dauðarefsingum.
Tengdar fréttir Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00 Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20. júlí 2016 07:00 Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00 Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53 Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28 Mest lesið Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Innlent „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Erlent Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Innlent Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Innlent Fleiri fréttir Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Sjá meira
Rúmlega 40 manns í íslenskri Gúlen-hreyfingu Félag Horizon var stofnað hér á landi utan um hugmyndafræði Fethullah Gulen, múslima klerksins sem sakaður er um að hafa skipulagt valdaránið í Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:00
Hreinsanirnar halda áfram í Tyrklandi Stjórn Erdogans Tyrklandsforseta hefur rekið fimmtán þúsund skólastarfsmenn, níu þúsund lögreglumenn og þrjú þúsund dómara í kjölfar valdaránstilraunar hersins um helgina. Fleiri þúsund hafa verið handteknir. Tugir útvarps- og sjónv 20. júlí 2016 07:00
Lið Erdogans fer hamförum Um fimmtíu þúsund manns hafa verið handteknir eða reknir úr starfi í Tyrklandi. Fræðimönnum er bannað að yfirgefa landið. Lokað fyrir Facebook eftir að Wikileaks birti tölvupósta frá flokki Erdogans. 21. júlí 2016 07:00
Um þúsund manns á flótta undan tyrkneskum yfirvöldum Stjórnin hefur nú þegar hreinsað 50 þúsund manns úr opinbera geiranum í kjölfar valdaránstilraunarinnar. 21. júlí 2016 14:53
Tæplega 100 hershöfðingar og foringjar ákærðir vegna valdaránstilraunarinnar Fræðimönnum bannað að ferðast frá Tyrklandi. 20. júlí 2016 16:28