Munir Herkastalans seldir á laugardag Sara McMahon skrifar 21. september 2016 10:00 Herkastalinn var byggður árið 1916 af meðlimum Hjálpræðishersins. Fréttablaðið/GVA Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni, til dæmis rúm, kojur, rúmföt, stóla, borð og búsáhöld. Tilefnið er flutningur Hjálpræðishersins úr Herkastalanum, en húsinu verður breytt í lúxushótelíbúðir. Herkastalinn var reistur af meðlimum Hjálpræðishersins árið 1916 sem sjómannaheimili. Húsið, sem er 1.600 fermetrar að stærð, þótti einstakt á sínum tíma og þykir enn í dag meðal áhugaverðustu bygginga miðbæjarins. „Á einum tímapunkti var hér rekið gistiheimili og gistiskýli fyrir heimilislausa, en það gekk ekki vel að blanda þessu tvennu saman. Það eru mörg ár síðan við hættum að geta tekið á móti heimilislausum í gistingu og byrjuðum að reka þetta sem gistiheimili,“ útskýrir flokksleiðtoginn Ingvi Kristinn Skjaldarson er hann leiðir blaðamann og ljósmyndara um ranghala hússins.Það kennir ýmissa grasa í Herkastalanum.GVASamtökin munu reisa nýtt hús við Mörkina þar sem áhersla verður lögð á starfsemi fyrir börn og eldri borgara. Í húsinu verður meðal annars verkstæði og kaffihús sem mun ekki aðeins nýtast félagsmönnum heldur einnig fólkinu í hverfunum í kring. Aðspurður hvort flutningunum muni fylgja söknuður, segir Ingvi: „Það fer eftir því hvern þú spyrð. Húsið er orðið gamalt og hætt að þjóna sínum tilgangi, aðgengi fyrir fatlaða er ekkert, þannig að ég mun ekki sakna þess.“ Markaðurinn hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18. Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Fólki gefst færi á að ganga um hús Hjálpræðishersins við Kirkjustræti 2 á laugardag og kaupa þar ýmsa muni, til dæmis rúm, kojur, rúmföt, stóla, borð og búsáhöld. Tilefnið er flutningur Hjálpræðishersins úr Herkastalanum, en húsinu verður breytt í lúxushótelíbúðir. Herkastalinn var reistur af meðlimum Hjálpræðishersins árið 1916 sem sjómannaheimili. Húsið, sem er 1.600 fermetrar að stærð, þótti einstakt á sínum tíma og þykir enn í dag meðal áhugaverðustu bygginga miðbæjarins. „Á einum tímapunkti var hér rekið gistiheimili og gistiskýli fyrir heimilislausa, en það gekk ekki vel að blanda þessu tvennu saman. Það eru mörg ár síðan við hættum að geta tekið á móti heimilislausum í gistingu og byrjuðum að reka þetta sem gistiheimili,“ útskýrir flokksleiðtoginn Ingvi Kristinn Skjaldarson er hann leiðir blaðamann og ljósmyndara um ranghala hússins.Það kennir ýmissa grasa í Herkastalanum.GVASamtökin munu reisa nýtt hús við Mörkina þar sem áhersla verður lögð á starfsemi fyrir börn og eldri borgara. Í húsinu verður meðal annars verkstæði og kaffihús sem mun ekki aðeins nýtast félagsmönnum heldur einnig fólkinu í hverfunum í kring. Aðspurður hvort flutningunum muni fylgja söknuður, segir Ingvi: „Það fer eftir því hvern þú spyrð. Húsið er orðið gamalt og hætt að þjóna sínum tilgangi, aðgengi fyrir fatlaða er ekkert, þannig að ég mun ekki sakna þess.“ Markaðurinn hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18.
Mest lesið Michael Madsen er látinn Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira