Myndband: Íslendingarnir ætla ekki að yfirgefa Stade de France Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júlí 2016 21:17 Íslensku áhorfendurnir hafa verið sér og þjóð til sóma. vísir/epa Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta eftir 5-2 tap gegn gestgjöfunum frá Frakklandi. Íslenska liðið hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína á mótinu en sömu sögu er einnig hægt að segja um íslensku áhorfendurna. Að leik loknum yfirgáfu Frakkarnir áhorfendastúkuna hægt og örugglega en það gerðu Íslendingarnir ekki. Þrátt fyrir tapið og rigninguna héldu þeir áfram að syngja og tralla. „Við erum vonsviknir en ótrúlega stoltir. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla. Við lögðum mikla vinnu í þetta og svo má ekki gleyma áhorfendunum, þeir hafa verið stórkostlegir. Sjáðu bara, þeir eru enn að syngja, þeir eru ótrúlegir,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við BBC. „Frakkarnir eru allir farnir en Íslendingarnir eru hér enn.“Íslendingar einir eftir á vellinum og syngja Óle Óle. Það er hægt að sigra þótt maður tapi. pic.twitter.com/iaQQecAjiy— Jón Pétur (@Jon_Petur) July 3, 2016 Iceland fans leave loud and proud. #EURO2016 #FRAISL pic.twitter.com/jwfeBJYXSs— ESPN FC (@ESPNFC) July 3, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Íslenska landsliðið er úr leik á Evrópumótinu í fótbolta eftir 5-2 tap gegn gestgjöfunum frá Frakklandi. Íslenska liðið hefur vakið mikla athygli fyrir framgöngu sína á mótinu en sömu sögu er einnig hægt að segja um íslensku áhorfendurna. Að leik loknum yfirgáfu Frakkarnir áhorfendastúkuna hægt og örugglega en það gerðu Íslendingarnir ekki. Þrátt fyrir tapið og rigninguna héldu þeir áfram að syngja og tralla. „Við erum vonsviknir en ótrúlega stoltir. Þetta hefur verið ótrúleg reynsla. Við lögðum mikla vinnu í þetta og svo má ekki gleyma áhorfendunum, þeir hafa verið stórkostlegir. Sjáðu bara, þeir eru enn að syngja, þeir eru ótrúlegir,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson í samtali við BBC. „Frakkarnir eru allir farnir en Íslendingarnir eru hér enn.“Íslendingar einir eftir á vellinum og syngja Óle Óle. Það er hægt að sigra þótt maður tapi. pic.twitter.com/iaQQecAjiy— Jón Pétur (@Jon_Petur) July 3, 2016 Iceland fans leave loud and proud. #EURO2016 #FRAISL pic.twitter.com/jwfeBJYXSs— ESPN FC (@ESPNFC) July 3, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira