Helgi Júlíus sendir frá sér nýja breiðskífu Stefán Árni Pálsson skrifar 5. október 2016 13:30 Helgi Júlíus hefur áður gefið út plötu. visir/anton Hjartalæknirinn og lagasmiðurinn Helgi Júlíus gefur um þessar mundir út sína sjöttu breiðskífu. Um er að ræða 9 laga plötu sem hefur titilinn Tíminn. Í þetta skiptið ber á áhrifum fönk tónlistar auk fallegra melódískra laga. Útgáfudagur er fimmtudagurinn 6. Október 2016. Flutningur tónlistarinnar er í höndum góðra listamanna; Daði Birgisson (hljómborð), Ingi Björn Ingason (bassi), Kristinn Snær (trommur) og Ómar Guðjónsson (gítar). Daði Birgisson sá að auki um útsetningar, hljóðupptökur og hljóðblöndun. Söngurinn er í höndum frábærra flytjenda: Egill Ólafsson, Elfar Friðriksson, Eyþór Ingi og Stefanía Svavarsdóttir. Tíminn kemur út bæði á geisladisk og á stafrænu formi, og verður hún því fáanleg í öllum betri plötubúðum sem og tónlistarveitum. Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hjartalæknirinn og lagasmiðurinn Helgi Júlíus gefur um þessar mundir út sína sjöttu breiðskífu. Um er að ræða 9 laga plötu sem hefur titilinn Tíminn. Í þetta skiptið ber á áhrifum fönk tónlistar auk fallegra melódískra laga. Útgáfudagur er fimmtudagurinn 6. Október 2016. Flutningur tónlistarinnar er í höndum góðra listamanna; Daði Birgisson (hljómborð), Ingi Björn Ingason (bassi), Kristinn Snær (trommur) og Ómar Guðjónsson (gítar). Daði Birgisson sá að auki um útsetningar, hljóðupptökur og hljóðblöndun. Söngurinn er í höndum frábærra flytjenda: Egill Ólafsson, Elfar Friðriksson, Eyþór Ingi og Stefanía Svavarsdóttir. Tíminn kemur út bæði á geisladisk og á stafrænu formi, og verður hún því fáanleg í öllum betri plötubúðum sem og tónlistarveitum.
Tónlist Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira