Gómaður við búðarhnupl og missti af stærsta leik ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 17:30 Jeremy Sprinkle. Vísir/Getty Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. ESPN segir frá. Jeremy Sprinkle, sem er 22 ára gamall, spilar amerískan fótbolta og er talinn vera einn af betri leikmönnunum í sinni stöðu í bandaríska háskólaboltanum í ár. Hann er því lykilmaður í sínu liði. Sprinkle spilar sem innherji eða „Tight end“ en hann er stór og sterkur strákur eða rétt um tvo metra á hæð. Jeremy Sprinkle var staddur í Charlotte í Norður-Karólínu ásamt félögum sínum í Arkansas-skólanum að undirbúa sig fyrir leik um Belk skálina á móti Virginia Tech. Allir leikmenn liðanna fengu 450 dollara kort til að eyða í Belk-versluninni en hún er aðalstyrktaraðili leiksins. Það var hinsvegar ekki nóg fyrir Jeremy Sprinkle sem stal fullt af hlutum úr versluninni. Alls reyndi Jeremy Sprinkle að taka átta hluti ófrjálsri hendi. Meðal þeirra voru Ralph Lauren skyrta, Nike sokkar og tvö veski. Það má sjá lista yfir það sem hann reyndi að stela hér fyrir neðan. Forráðamenn Arkansas-skólans hikuðu ekki þegar þeir fréttu af þjófnaði Jeremy og settu hans umsvifalaust í bann aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn. Arkansas-liðið saknaði hans í úrslitaleiknum en liðið tapaði þá 24-35 þrátt fyrir að vera 24-0 yfir í hálfleik. Leikur liðsins hrundi í seinni hálfleiknum sem Virginia Tech liðið vann 35-0. Nú er bara spurningin hvort að þetta mál hafi áhrif á það hvort Jeremy Sprinkle komist í NFL-deildina en hann er boði fyrir NFL-liðinu í nýliðavalinu á næsta ári. Hann var talinn verða sjöundi besti innherjinn í boði á síðustu listum.Here's what Arkansas TE Jeremy Sprinkle shoplifted according to Charlotte police: pic.twitter.com/AxDK39LR5l— Mark Lane (@therealmarklane) December 29, 2016 Íþróttir NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. ESPN segir frá. Jeremy Sprinkle, sem er 22 ára gamall, spilar amerískan fótbolta og er talinn vera einn af betri leikmönnunum í sinni stöðu í bandaríska háskólaboltanum í ár. Hann er því lykilmaður í sínu liði. Sprinkle spilar sem innherji eða „Tight end“ en hann er stór og sterkur strákur eða rétt um tvo metra á hæð. Jeremy Sprinkle var staddur í Charlotte í Norður-Karólínu ásamt félögum sínum í Arkansas-skólanum að undirbúa sig fyrir leik um Belk skálina á móti Virginia Tech. Allir leikmenn liðanna fengu 450 dollara kort til að eyða í Belk-versluninni en hún er aðalstyrktaraðili leiksins. Það var hinsvegar ekki nóg fyrir Jeremy Sprinkle sem stal fullt af hlutum úr versluninni. Alls reyndi Jeremy Sprinkle að taka átta hluti ófrjálsri hendi. Meðal þeirra voru Ralph Lauren skyrta, Nike sokkar og tvö veski. Það má sjá lista yfir það sem hann reyndi að stela hér fyrir neðan. Forráðamenn Arkansas-skólans hikuðu ekki þegar þeir fréttu af þjófnaði Jeremy og settu hans umsvifalaust í bann aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn. Arkansas-liðið saknaði hans í úrslitaleiknum en liðið tapaði þá 24-35 þrátt fyrir að vera 24-0 yfir í hálfleik. Leikur liðsins hrundi í seinni hálfleiknum sem Virginia Tech liðið vann 35-0. Nú er bara spurningin hvort að þetta mál hafi áhrif á það hvort Jeremy Sprinkle komist í NFL-deildina en hann er boði fyrir NFL-liðinu í nýliðavalinu á næsta ári. Hann var talinn verða sjöundi besti innherjinn í boði á síðustu listum.Here's what Arkansas TE Jeremy Sprinkle shoplifted according to Charlotte police: pic.twitter.com/AxDK39LR5l— Mark Lane (@therealmarklane) December 29, 2016
Íþróttir NFL Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira