Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. ágúst 2016 16:58 Haukur Logi Karlsson, Karl Garðarsson og Þorsteinn Sæmundsson. Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira
Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Fleiri fréttir Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Sjá meira