Van Gaal niðurlægir blaðamann | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 08:15 Vísir/Getty Manchester United tapaði í gær fyrir Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í gær. Frammistaða United þótti slök í leiknum og hafa sérfræðingar keppst við að gefa álit sitt á liðinu sem hefur átt erfiða leiktíð undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Sjá einnig: Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Einn þeirra er Rio Ferdinand og bar blaðamaður skoðun hans undir Van Gaal á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Viðbrögð Van Gaal voru athyglisverð. „Ég vil fyrst koma með athugasemd um hvort að það skiptir máli hvað Rio Ferdinand segir,“ sagði Van Gaal eftir að spurningin var borin upp. „Skiptir það þið miklu máli?“ „Það er bara vegna þess að hann er fyrrum leikmaður Manchester United ...“ sagði blaðamaðurinn áður en Van Gaal greip fram í fyrir honum. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Nú, já. En þú lætur ekki þína eigin skoðun í ljós og notar skoðun Rio Ferdinand þess í stað. OK. Það er mjög sterkt af þér. Mjög sterkt.“ „Ég mun nú láta mína skoðun í ljós. Þú hefur notað skoðun annars manns til að bera spurninguna upp.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal lendir uppi á kant við fjölmiðlamenn en það var mikið gert úr því þegar hann kallaði blaðamann feitan. Sjáðu ræðu Van Gaal frá því í gær hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14. janúar 2016 17:15 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11. mars 2016 07:52 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Manchester United tapaði í gær fyrir Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í gær. Frammistaða United þótti slök í leiknum og hafa sérfræðingar keppst við að gefa álit sitt á liðinu sem hefur átt erfiða leiktíð undir stjórn Hollendingsins Louis van Gaal. Sjá einnig: Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Einn þeirra er Rio Ferdinand og bar blaðamaður skoðun hans undir Van Gaal á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. Viðbrögð Van Gaal voru athyglisverð. „Ég vil fyrst koma með athugasemd um hvort að það skiptir máli hvað Rio Ferdinand segir,“ sagði Van Gaal eftir að spurningin var borin upp. „Skiptir það þið miklu máli?“ „Það er bara vegna þess að hann er fyrrum leikmaður Manchester United ...“ sagði blaðamaðurinn áður en Van Gaal greip fram í fyrir honum. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Nú, já. En þú lætur ekki þína eigin skoðun í ljós og notar skoðun Rio Ferdinand þess í stað. OK. Það er mjög sterkt af þér. Mjög sterkt.“ „Ég mun nú láta mína skoðun í ljós. Þú hefur notað skoðun annars manns til að bera spurninguna upp.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Van Gaal lendir uppi á kant við fjölmiðlamenn en það var mikið gert úr því þegar hann kallaði blaðamann feitan. Sjáðu ræðu Van Gaal frá því í gær hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Það er rétt Louis, ég er feitur“
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 „Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14. janúar 2016 17:15 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11. mars 2016 07:52 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
„Það er rétt Louis, ég er feitur“ Blaðamaður The Sun var kallaður feitur af knattspyrnustjóra Manchester United. 14. janúar 2016 17:15
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50
Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal „Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ 11. mars 2016 07:52
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00