Scholes: United má ekki verða eins og Arsenal Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. mars 2016 07:52 Samsett mynd/Getty Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, lét sitt gamla lið heyra það eftir tap þess gegn Liverpool, 2-0, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. United var afar ósannfærandi í leiknum í gær en þess fyrir utan er Scholes hundóánægður með stöðu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Sjá einnig: Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin „Manchester United ætti að vera að keppa um sigur í ensku deildinni og Meistaradeild Evrópu hvert einasta tímabil,“ sagði Scholes sem starfar nú sem sérfræðingur hjá BT Sport. „Þeir hafa eytt 300 milljónum punda og eru í sjötta sæti í deildinni. Þeir eru komnir í Evrópudeildina eftir að hafa mistekist að komast í gegnum auðveldan riðil í Meistaradeildinni.“ „Manchester United ætti að vera lið sem veitir Barcelona, Real Madrid og Bayern München samkeppni.“ Sjá einnig: Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Hann nýtti svo tækifærið til að bauna á Arsenal. „Það síðasta sem ég vil er að United verði ánægt með að enda í fjórða sæti og vinna bikarinn. Það er það sem Arsenal gerir á hverju ári. Maður sér þá fagna fjórða sætinu í lok tímabilsins. Það má ekki gerast fyrir Manchester United.“ „Ég vona að leikmenn [United] muni ekki stíga fram á Twitter og biðjast afsökunar. Hættið að tjá ykkur á samskiptamiðlum og byrjið að spila fótbolta.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35 Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50 Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00 Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Van Gaal: Liverpool átti þetta skilið Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, byrjaði á því að hrósa stuðningsmönnum Liverpool eftir tap sinna manna í kvöld. 10. mars 2016 22:35
Klopp: Hefðum átt að skora fleiri mörk Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, var vitanlega ánægður með sigurinn á Man. Utd í Evrópudeildinni í kvöld. 10. mars 2016 22:50
Liverpool með yfirburði gegn Man. United | Sjáðu mörkin Liverpool er í góðum málum í Evrópudeild UEFA eftir sannfærandi 2-0 sigur á Man. Utd í kvöld. 10. mars 2016 22:00
Scholes miklu ánægðari með United Paul Scholes hefur verið óvæginn í gagnrýni sinni á sínu gamla félagi. 13. janúar 2016 08:45