4,8 milljónir á dag nóg til að halda Zlatan í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2016 12:30 Zlatan Ibrahimovic hefur raðað inn mörkum á tímabilinu. Vísir/Getty Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því Zlatan Ibrahimovic ætli að framlengja samning sinn um eitt ár. Zlatan hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu og þá sérstaklega við lið Manchester United. Hann hefur spilað á Ítalíu og á Spáni en aldrei í Englandi. Zlatan Ibrahimovic lét hafa það eftir sér að Parísarbúar hefðu þurft, að rífa Eiffel-turninn og setja upp risastyttu af sér, til að halda honum en á endanum er það risasamningur sem fékk hann til að framlengja veru sína í París. Zlatan Ibrahimovic fær um 10 milljónir punda fyrir þetta eina ár eða 1746 milljónir íslenskra króna. Það þýðir 145 milljónir í mánaðarlaun og tæpar fimm milljónir í laun á dag. Zlatan Ibrahimovic er 34 ára gamall og hefur orðið franskur meistari með PSG undanfarin fjögur tímabil. Hann hefur skorað 105 mörk í 117 deildarleikjum með PSG frá 2012-13. Hann er langmarkahæsti leikmaður frönsku deildarinnar í ár með 30 mörk í 26 leikjum og þá var PSG búið að tryggja sér titilinn í mars. Fótbolti Tengdar fréttir "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er hættur við að yfirgefa Paris Saint-Germain eftir þetta tímabil eins og hann hafði áður tilkynnt. Hann ætlar að gera nýjan eins árs samning við Parísarliðið. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport hefur heimildir fyrir því Zlatan Ibrahimovic ætli að framlengja samning sinn um eitt ár. Zlatan hefur verið orðaður við ensku úrvalsdeildina að undanförnu og þá sérstaklega við lið Manchester United. Hann hefur spilað á Ítalíu og á Spáni en aldrei í Englandi. Zlatan Ibrahimovic lét hafa það eftir sér að Parísarbúar hefðu þurft, að rífa Eiffel-turninn og setja upp risastyttu af sér, til að halda honum en á endanum er það risasamningur sem fékk hann til að framlengja veru sína í París. Zlatan Ibrahimovic fær um 10 milljónir punda fyrir þetta eina ár eða 1746 milljónir íslenskra króna. Það þýðir 145 milljónir í mánaðarlaun og tæpar fimm milljónir í laun á dag. Zlatan Ibrahimovic er 34 ára gamall og hefur orðið franskur meistari með PSG undanfarin fjögur tímabil. Hann hefur skorað 105 mörk í 117 deildarleikjum með PSG frá 2012-13. Hann er langmarkahæsti leikmaður frönsku deildarinnar í ár með 30 mörk í 26 leikjum og þá var PSG búið að tryggja sér titilinn í mars.
Fótbolti Tengdar fréttir "Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30 Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27 Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00 Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28 Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00 Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30 PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57 Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Sjá meira
"Öll stærstu félögin á Englandi vilja Zlatan nema City“ Sögusagnirnar um að Zlatan fari í ensku úrvalsdeildina í sumar verða sífellt háværari. 31. mars 2016 22:30
Zlatan með þrennu og PSG með 25 stiga forystu PSG styrkti stöðu sína enn frekar á toppi frönsku deildarinnar í dag þegar liðið lagði Nice að velli, 4-1. Monaco, sem situr í öðru sæti, tapaði á heimavelli gegn Bordeaux. 2. apríl 2016 17:27
Zlatan: Að vinna Meistaradeildina var orðin þráhyggja en ég hef þroskast Zlatan Ibrahimovic segir að aldur sé bara tala og honum líði eins og ungum manni enda hefur hann sjaldan spilað betur. 9. mars 2016 11:00
Fullyrt að Zlatan sé með risatilboð frá Chelsea Þrátt fyrir að Chelsea verði ekki með í Meistaradeildinni á næstu leiktíð ætlar félagið sér að landa Zlatan Ibrahimovic. 16. mars 2016 09:28
Zlatan: Lið á Englandi hafa sýnt mér áhuga Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, segir að lið í ensku úrvalsdeildinni hafi sýnt honum áhuga. 28. mars 2016 08:00
Zlatan kærir lækninn sem sakaði hann um að nota ólögleg lyf Svíanum ekki skemmt yfir ummælum samlanda síns sem fannst hann þyngjast óeðlilega mikið á skömmum tíma. 7. apríl 2016 17:30
Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. 14. mars 2016 07:30
PSG franskur meistari eftir 9-0 sigur Paris Saint Germain er franskur meistari fjórða árið í röð eftir ótrúlegan, 9-0, sigur á Troyes á útivelli í dag. 13. mars 2016 14:57
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti