Hjúkrunarheimili á Stokkseyri lokað vegna slæms aðbúnaðar íbúa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. desember 2016 20:29 Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu. Já.is Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að tillögu Embættis landlæknis. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Velferðarráðuneytisins. Þar kemur fram að Embætti landlæknis hafi ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu en ekki hefur verið brugðist við ábendingum Embættis landlæknis með viðunandi hættu þegar eftir því hefur verið gengið. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að forstöðumanni Kumbaravogs hafi verið gerð grein fyrir áformum um lokun hjúkrunarheimilisins með bréfi 12.desember síðastliðinn og þá verið gefinn kostur á andmælum. Segir að ekki hafi komið fram neinar upplýsingar frá rekstraraðilum hjúkrunarheimilisins sem benda til þess að vænta megi nauðsynlegra úrbóta á heimilinu. Áætlað er að síðustu íbúar flytji þaðan eigi síðar en 31.mars næstkomandi. Að sögn ráðuneytisins er áhersla lögð á hagsmuni sjúklinga en unnið verður að því að finna þeim viðeigandi búsetuúrræði í samráði við þá og aðstandendur þeirra. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Heilbrigðisráðherra, Kristján Þór Júlíusson hefur ákveðið að loka hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri að tillögu Embættis landlæknis. Vinna er hafin við að finna íbúum heimilisins viðeigandi úrræði. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Velferðarráðuneytisins. Þar kemur fram að Embætti landlæknis hafi ítrekað gert athugasemdir við forstöðumann Kumbaravogs um aðbúnað íbúa á heimilinu og krafist úrbóta vegna slælegs ástands húsnæðisins og ófullnægjandi mönnunar. Telur embættið fullreynt að knýja fram úrbætur og að öryggi sjúklinga sé stefnt í hættu en ekki hefur verið brugðist við ábendingum Embættis landlæknis með viðunandi hættu þegar eftir því hefur verið gengið. Í tilkynningu ráðuneytisins kemur fram að forstöðumanni Kumbaravogs hafi verið gerð grein fyrir áformum um lokun hjúkrunarheimilisins með bréfi 12.desember síðastliðinn og þá verið gefinn kostur á andmælum. Segir að ekki hafi komið fram neinar upplýsingar frá rekstraraðilum hjúkrunarheimilisins sem benda til þess að vænta megi nauðsynlegra úrbóta á heimilinu. Áætlað er að síðustu íbúar flytji þaðan eigi síðar en 31.mars næstkomandi. Að sögn ráðuneytisins er áhersla lögð á hagsmuni sjúklinga en unnið verður að því að finna þeim viðeigandi búsetuúrræði í samráði við þá og aðstandendur þeirra.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira