Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 10:30 Claudio Ranieri tókst það ótrúlega. vísir/getty „Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016 Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Sjá meira
„Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ KR semur við ungan bandarískan framherja Sveindísi var enginn greiði gerður Aron ráðinn til FH Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Sjá meira