Reyna að sporna við ölvunarakstri með því að hóta spilun á Nickelback Anton Egilsson skrifar 29. nóvember 2016 18:23 Að þurfa að hlusta á Nickelback er slæm refsing að sumra mati. Vísir/GETTY Lögregla í borginni Kensington í Kanada reynir nú að sporna við ölvunarakstri á yfiráðasvæði hennar með afar óvenjulegum hætti. Allir sem gripnir verða við ölvunarakstur verða auk þess að vera handteknir og sektaðir látnir hlusta á kanadísku hljómsveitina Nickelback. BBC vakti athygli á málinu. Í færslu sem lögreglan birti á Facebook er biðlað til fólks um að hugsa sig tvisvar um áður en það sest ölvað undir stýri. Með færslunni birta þeir mynd af óopnaðri Nickelback plötu sem þeir segjast vonast til að þurfa ekki að opna. „Þegar við náum þér, munum við ofan á háa sekt, ákæru og árslanga ökuleyfissviptingu færa þér þá gjöf aukalega að spila fyrir þig Nickelback í bílnum á leiðinni í fangelsið,“ segir í Facebook færslu lögreglunnar. Telur lögreglan þetta vera hina „fullkomnu gjöf“ fyrir þá sem ákveða að keyra undir áhrifum áfengis. „Ef þið eruð nógu vitlaus til að setjast ölvuð undir stýri þá er smá af Nickelback hin fullkomna gjöf fyrir þig.“ Misjöfn viðbrögð við útspili lögreglunnarMikil viðbrögð hafa verið við færslunni og ljóst er að mörgum þykja tónar Nickelback sérlega slæm refsing. Aðrir gagnrýna þó uppátæki lögreglunnar og segja þá gera lítið úr því alvarlegu málefni sem ölvunarakstur er. Einn aðili telur þó að betri árangur næðist ef lögreglan myndi hóta spilun á Justin Bieber. „Notið frekar Justin Bieber. Enginn mun þurfa að hugsa sig tvisvar um ef þið notið Bieber.“ Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira
Lögregla í borginni Kensington í Kanada reynir nú að sporna við ölvunarakstri á yfiráðasvæði hennar með afar óvenjulegum hætti. Allir sem gripnir verða við ölvunarakstur verða auk þess að vera handteknir og sektaðir látnir hlusta á kanadísku hljómsveitina Nickelback. BBC vakti athygli á málinu. Í færslu sem lögreglan birti á Facebook er biðlað til fólks um að hugsa sig tvisvar um áður en það sest ölvað undir stýri. Með færslunni birta þeir mynd af óopnaðri Nickelback plötu sem þeir segjast vonast til að þurfa ekki að opna. „Þegar við náum þér, munum við ofan á háa sekt, ákæru og árslanga ökuleyfissviptingu færa þér þá gjöf aukalega að spila fyrir þig Nickelback í bílnum á leiðinni í fangelsið,“ segir í Facebook færslu lögreglunnar. Telur lögreglan þetta vera hina „fullkomnu gjöf“ fyrir þá sem ákveða að keyra undir áhrifum áfengis. „Ef þið eruð nógu vitlaus til að setjast ölvuð undir stýri þá er smá af Nickelback hin fullkomna gjöf fyrir þig.“ Misjöfn viðbrögð við útspili lögreglunnarMikil viðbrögð hafa verið við færslunni og ljóst er að mörgum þykja tónar Nickelback sérlega slæm refsing. Aðrir gagnrýna þó uppátæki lögreglunnar og segja þá gera lítið úr því alvarlegu málefni sem ölvunarakstur er. Einn aðili telur þó að betri árangur næðist ef lögreglan myndi hóta spilun á Justin Bieber. „Notið frekar Justin Bieber. Enginn mun þurfa að hugsa sig tvisvar um ef þið notið Bieber.“
Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið Fleiri fréttir Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Sjá meira