Búið að ráða leikara fyrir íslenska kvikmynd sem fjallar um líkfundarmálið Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2016 12:30 Hér má sjá leikarana. Nú er búið að ráða leikara í íslenska kvikmynd sem fjallar um atburði sem gerðust hér á landi þegar lík fannst í sjónum árið 2004. Myndin ber nafnið Mihkel er nútímasaga sem snýst um hörmuleg örlög manns sem var raunverulega til. Sagan byggir á atburðum sem gerðust árið 2004 á Íslandi, svokallað líkfundarmál. Sagan fjallar um Mihkel og Veru, kærustu hans, sem dreymir um að flytja frá Eistlandi til Íslands. Óvæntir atburðir gerast sem hafa afdrifaríkar afleiðingar og enda með því að Mihkel er svikinn af sínum besta og elsta vini. Lík Litháans Vaidasar Juceviciusar fannst í höfninni í Neskaupsstað og fjallar myndin um atburðina í kringum það. Tökur á Mihkel hefjast mánudaginn 14. nóvember og verður hún að mestu tekin upp í Reykjavík en einnig eru fjórir tökudagar á Austfjörðum. Myndin verður frumsýnd haustið 2017. Aðalleikarar myndarinnar eru:Paaru Oja (Mihkel) og Kasper Velberg - (Igor), Atli Rafn Sigurðarson (Jóhann) og Tómas Lemarquis (Bóbó). Ari Alexander Ergis Magnússon er handritshöfundur kvikmyndarinnar og leikstýrir hann myndinni. Framleiðendur Mihkel eru:Friðrik Þór Friðriksson, Kristinn Þórðarsson og Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth. Meðframleiðendur eru Evelin Soosaar-Penttilä frá Eistlandi og Egil Ødegård frá Noregi Bíó og sjónvarp Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Nú er búið að ráða leikara í íslenska kvikmynd sem fjallar um atburði sem gerðust hér á landi þegar lík fannst í sjónum árið 2004. Myndin ber nafnið Mihkel er nútímasaga sem snýst um hörmuleg örlög manns sem var raunverulega til. Sagan byggir á atburðum sem gerðust árið 2004 á Íslandi, svokallað líkfundarmál. Sagan fjallar um Mihkel og Veru, kærustu hans, sem dreymir um að flytja frá Eistlandi til Íslands. Óvæntir atburðir gerast sem hafa afdrifaríkar afleiðingar og enda með því að Mihkel er svikinn af sínum besta og elsta vini. Lík Litháans Vaidasar Juceviciusar fannst í höfninni í Neskaupsstað og fjallar myndin um atburðina í kringum það. Tökur á Mihkel hefjast mánudaginn 14. nóvember og verður hún að mestu tekin upp í Reykjavík en einnig eru fjórir tökudagar á Austfjörðum. Myndin verður frumsýnd haustið 2017. Aðalleikarar myndarinnar eru:Paaru Oja (Mihkel) og Kasper Velberg - (Igor), Atli Rafn Sigurðarson (Jóhann) og Tómas Lemarquis (Bóbó). Ari Alexander Ergis Magnússon er handritshöfundur kvikmyndarinnar og leikstýrir hann myndinni. Framleiðendur Mihkel eru:Friðrik Þór Friðriksson, Kristinn Þórðarsson og Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth. Meðframleiðendur eru Evelin Soosaar-Penttilä frá Eistlandi og Egil Ødegård frá Noregi
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira