Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2016 11:15 Hafþór Júlíus er kóngurinn á Instagram. „Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira
„Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Sjá meira