Tíu vinsælustu Íslendingarnir á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 17. nóvember 2016 11:15 Hafþór Júlíus er kóngurinn á Instagram. „Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
„Þeir bara sinna þessu ekki,“ segir Snorri Barón, hjá Baklandinu, en hann hefur tekið saman tíu vinsælustu Íslendingana á samfélagsmiðlinum Instagram. Fótboltamennirnir virðast ekki sinna Instagraminu nægilega vel en Gylfi Þór Sigurðsson er eini knattspyrnumaðurinn á topp tíu listanum. Snorri var gestur í þættinum Brennslan á FM957 í morgun. Þar er Crossfit-fólkið okkar mjög áberandi en Hafþór Júlíus Björnsson trónir á toppnum. Vöðvar skipta greinilega miklu máli á Instagram. Snorri segir að knattspyrnumenn séu farnir að fatta þetta núna og séu í auknu mæli farnir að sinna Instagram-reikningi sínum. Aðrir íþróttamenn kannski treysti meira á þessa leið til að koma sér á framfæri. „Hún er meistarinn, hún er drottningin í sínu sporti. Hún er líka bara mjög dugleg að vinna með þessa miðla,“ segir Snorri um Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem er með 653 þúsund fylgjendur á Instagram og bætti hún við sig tvö þúsund fylgjendum bara í gær. „Það er alltaf nóg efni hjá þessu liði. Þau eru alltaf að æfa og kannski mikið að hitta fólk sem er frægt í senunni. Á hverjum einasta degi hefur þetta fólk eitthvað að segja, og fólk sem hefur áhuga á crossfit vill fylgjast með.“ Í efsta sætinu er Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson sem er með 673 þúsund fylgjendur. „Hann er alltaf að leika, hitta fræga og hefur bara svo margar leiðir til að deila efni. Umfram allt er hann að pæla í þessu.“ Hér að neðan má sjá listann í heild sinni og þar fyrir neðan er umræðan úr Brennslunni. Topp 10 Íslendingarnir á Instagram 1. Hafþór Júlíus Björnsson - 672 þúsund fylgjendur2. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 635 þúsund fylgjendur3. Björk Guðmundsdóttir - 543 þúsund fylgjendur4. Annie Mist - 532 þúsund fylgjendur 5. Sara Sigmundsdóttir - 488 þúsund fylgjendur6. Sara Heimisdóttir - 133 þúsund fylgjendur7. Gunnar Nelson - 131 þúsund fylgjendur8. Halldór Helgason - 110 þúsund fylgjendur9. Margrét Gnarr -85 þúsund fylgjendur 10. Gylfi Sigurðsson - 80 þúsund fylgjendur
Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira