Brad Pitt fer fram á sameiginlegt forræði Anton Egilsson skrifar 5. nóvember 2016 12:25 Brad Pitt og Angelina Jolie eiga saman sex börn. vísir/getty Brad Pitt sækist eftir sameiginlegu forræði yfir sex börnum hans og leikkonunnar Angelinu Jolie. Þetta kemur fram í skilnaðargögnum sem Pitt lagði inn til dómara á föstudag en fréttaveitan CNN hefur þau undir höndum. Jolie sótti um skilnað frá Pitt í september eftir rúmlega tveggja ára hjónaband en þau hafa verið saman síðan árið 2004. Pitt hefur áður sagt að parið hafi gengið í hjónaband vegna pressu frá börnunum þeirra. Fréttir af skilnaðinum komu hálfri heimsbyggðinni í opna skjöldu enda um að ræða eitt mesta stjörnuparið í heiminum í dag. Fer Jolie fram á fullt forræði yfir öllum sex börnum þeirra. Í skilnaðarpappírunum kemur fram að ástæðan fyrir því að Jolie sæki um skilnað sé óásættanlegur ágreiningur. Lögmaður Jolie sagði ákvörðunina hafa verið tekna með hagsmuni fjölskyldunnar að leiðarljósi. „Ég er mjög sorgmæddur vegna þessa, en það sem mestu skiptir er líðan barna okkar. Ég vil vinsamlega biðja fjölmiðla um að gefa þeim það svigrúm sem þau eiga skilið á þessum erfiðu tímum.” Sagði Pitt í kjölfar þess að Jolie sótti um skilnað. Tengdar fréttir Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30 Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Brad Pitt sækist eftir sameiginlegu forræði yfir sex börnum hans og leikkonunnar Angelinu Jolie. Þetta kemur fram í skilnaðargögnum sem Pitt lagði inn til dómara á föstudag en fréttaveitan CNN hefur þau undir höndum. Jolie sótti um skilnað frá Pitt í september eftir rúmlega tveggja ára hjónaband en þau hafa verið saman síðan árið 2004. Pitt hefur áður sagt að parið hafi gengið í hjónaband vegna pressu frá börnunum þeirra. Fréttir af skilnaðinum komu hálfri heimsbyggðinni í opna skjöldu enda um að ræða eitt mesta stjörnuparið í heiminum í dag. Fer Jolie fram á fullt forræði yfir öllum sex börnum þeirra. Í skilnaðarpappírunum kemur fram að ástæðan fyrir því að Jolie sæki um skilnað sé óásættanlegur ágreiningur. Lögmaður Jolie sagði ákvörðunina hafa verið tekna með hagsmuni fjölskyldunnar að leiðarljósi. „Ég er mjög sorgmæddur vegna þessa, en það sem mestu skiptir er líðan barna okkar. Ég vil vinsamlega biðja fjölmiðla um að gefa þeim það svigrúm sem þau eiga skilið á þessum erfiðu tímum.” Sagði Pitt í kjölfar þess að Jolie sótti um skilnað.
Tengdar fréttir Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30 Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30
Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46
Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55