Umturnun á þingheimi: 32 nýir þingmenn taka sæti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. október 2016 10:28 Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira
Lokatölur liggja fyrir og ljóst er hvaða 63 manns munu taka sæti á þingi næsta kjörtímabilið. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut bestu kosninguna eða 29 prósent atkvæða á landsvísu og 21 þingmann. Vinstri græn hlut 15,9 prósent atkvæða og tíu þingmenn. Píratar fá einnig tíu þingmenn með 14,5 prósent atkvæða. 32 nýir þingmenn taka sæti. Þar af eru 22 sem aldrei hafa áður tekið sæti á þingi. Sjö hafa tekið sæti sem varamenn og þrír koma aftur inn á þing, þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Jón Þór Ólafsson og Ólöf Nordal. Þá hafa aldrei fleiri konur verið þingmenn, en alls náðu þrjátíu konur kjöri. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir alla þingmenn eftir kjördæmum.Stöð2/GrafíkNorðausturkjördæmi (D) Kristján Þór Júlíusson (B) Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (V) Steingrímur J. Sigfússon (D) Njáll Trausti Friðbergsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Þórunn Egilsdóttir (V) Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (P) Einar Aðalsteinn Brynjólfsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Valgerður Gunnarsdóttir (S) Logi Már Einarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (C) Benedikt Jóhannesson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkNorðvesturkjördæmi (D) Haraldur Benediktsson (B) Gunnar Bragi Sveinsson (D) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gísladóttir - Aldrei tekið sæti áður (V) Lilja Rafney Magnúsdóttir (P) Eva Pandora Baldursdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Teitur Björn Einarsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Elsa Lára Arnardóttir (S) Guðjón S. Brjánsson - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi norður (D) Guðlaugur Þór Þórðarson (V) Katrín Jakobsdóttir (P) Birgitta Jónsdóttir (D) Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Þorsteinn Víglundsson - Aldrei tekið sæti áður (V) Steinunn Þóra Árnadóttir (P) Björn Leví Gunnarsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Birgir Ármannsson (A) Björt Ólafsdóttir (V) Andrés Ingi Jónsson - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Halldóra Mogensen - Hefur tekið sæti sem varamaðurStöð2/GrafíkReykjavíkurkjördæmi suður (D) Ólöf Nordal - Kemur aftur inn á þing (V) Svandís Svavarsdóttir (P) Ásta Guðrún Helgadóttir (D) Brynjar Níelsson (C) Hanna Katrín Friðriksson - Aldrei tekið sæti áður (V) Kolbeinn Óttarsson Proppé - Aldrei tekið sæti áður (P) Gunnar Hrafn Jónsson - Aldrei tekið sæti áður (D) Sigríður Á. Andersen (B) Lilja Dögg Alfreðsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (A) Nichole Leigh Mosty - Aldrei tekið sæti áður (C) Pawel Bartozsek - Aldrei tekið sæti áðurStöð2/GrafíkSuðurkjördæmi (D) Páll Magnússon - Aldrei tekið sæti áður (B) Sigurður Ingi Jóhannesson (D) Ásmundur Friðriksson (D) Vilhjálmur Árnason (P) Smári McCarthy - Aldrei tekið sæti áður (V) Ari Trausti Guðmundsson - Aldrei tekið sæti áður (B) Silja Dögg Gunnarsdóttir (D) Unnur Brá Konráðsdóttir (C) Jóna Sólveig Elínardóttir - Aldrei tekið sæti áður (S) Oddný G. HarðardóttirStöð2/GrafíkSuðvesturkjördæmi (D) Bjarni Benediktsson (D) Bryndís Haraldsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (P) Jón Þór Ólafsson - Kemur aftur inn á þing (C) Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir - Kemur aftur inn á þing (V) Rósa Björk Brynjólsdóttir - Hefur tekið sæti sem varamaður (D) Jón Gunnarsson (A) Óttarr Proppé (D) Óli Björn Kárason - Hefur tekið sæti sem varamaður (B) Eygló Harðardóttir (P) Þórhildur Sunna Ævarsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (D) Vilhjálmur Bjarnason (A) Theodóra S. Þorsteinsdóttir - Aldrei tekið sæti áður (C) Jón Steindór Valdimarsson - Aldrei tekið sæti áður
Forsetakosningar 2016 video kassi Kosningar 2016 Kosningar 2016 video Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Erlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fleiri fréttir Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Sjá meira