Fyrstu tölur settu Twitter á hliðina: „Samfylkingin not found“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 23:15 Skemmtileg umræða á Twitter. Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira
Fyrstu tölur í Alþingiskosningunum árið 2016 eru komnar í hús og eins og gefur að skilja vöktu þær gríðarleg viðbrögð. Mikil umræða hefur verið síðustu vikur á samskiptamiðlinum twitter undir kassamerkinu #kosningar og fóru Íslendingar á flug við fyrstu tölur. Sjálfstæðisflokkurinn fær mikið fylgi ef marka má fyrstu tölur og það sama má segja um VG. Viðreisn kemur sterkur inn en Framsóknarflokkurinn og Samfylkingin eru ekki að gera gott mót til að byrja með. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin og fyndin tíst um viðbrögðin á Twitter. Þar fyrir neðan er síðan öll umræðan undir kassamerkinu #kosningar.Af hverju hljóma allir þessir kjörstjórnarformenn eins og þeir séu að tala í gervihnattasíma á togara í Barentshafi? #kosningar— Stígur Helgason (@Stigurh) October 29, 2016 Hvernig ætli lyktin sé á kosningavöku Pírata? Úffffff #kosningar— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) October 29, 2016 Allt lausafylgi sogast inn í Sjálfstæðisflokkinn eins og eitthvað svarthol fullt garðbæingum. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) October 29, 2016 Exciting times ahead! Waiting for first numbers with @birgittaj & @Halldoramog #kosningar #piratesforiceland pic.twitter.com/9b4WXUO9o1— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) October 29, 2016 Koma svo með fyrstu tölur! Amma er 93 ára og þvi tvísýnt hvort hún nái þeim #kosningar #kappviðtímann— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 29, 2016 Stór stund að hefjast á RÚV, Bogi og Ólafur stjórna nú sinni 100. kosningavöku. #kosningar pic.twitter.com/qKhkRJvcmF— Haukur Bragason (@Sentilmennid) October 29, 2016 HVAÐ ER AÐ OKKUR? #kosningar pic.twitter.com/ywzLMbY79n— skarist (@skarist) October 29, 2016 Hvað ætli sé í eyranu á kynnunum? Það eru allir eitthvað að klóra sér þar.. #kosningar #djöfullsinsstemming pic.twitter.com/loDx3AhyHW— Hrannar Guðmundsson (@HrannarGud) October 29, 2016 Stefnir i nýjan þjóðsöng Íslendinga https://t.co/11LrBeIzWa #kosningar— Agnar Júlíusson (@LeDrum) October 29, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar er 404 - Not found #kosningar pic.twitter.com/6qBWt8TOyh— Stefán Snær (@stefansnaer) October 29, 2016 Hvor gerði verra kosningamerki? #kosningar #hönnuðurinnsemeraðpirrasigáöllu pic.twitter.com/xPDqE4QOT3— Hörður Lárusson (@larusson) October 29, 2016 Frábær stemning í kosningavöku Sjálfstæðismanna. #kosningar pic.twitter.com/E4A5J6HlJ7— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Þegar Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgið ... #kosningar pic.twitter.com/hnY0TWCHtF— Íris Ellenberger (@sverdlilja) October 29, 2016 Hef það á tilfinningunni að Bjössi hafi prumpað á þessar kosningar#kosningar pic.twitter.com/Ghf2oSGYvM— Matthías Karlsson (@tjutlinunin) October 29, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur Fleiri fréttir Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ „Gerði grín að líkamanum mínum og sagði að ég ætti að tala minna“ Óttast að hann sé fyrsta fórnarlamb flugunnar Fögnuðu fallegri og óvæntri vináttu Svikarar höfðu fjórar milljónir af Aroni Can „Setti sjálfa mig í fyrsta sæti og hef aldrei verið hamingjusamari“ Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Sjá meira