Glódís: Okkur langaði efst á pallinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. október 2016 16:05 Glódís sveipuð íslenska fánanum. vísir/ingviþ Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.Íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við silfrið á EM í áhaldafimleikum í Maribor í dag þrátt fyrir góða frammistöðu. Svíar tóku gullið líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum. „Þetta eru smá vonbrigði, okkur langaði efst á pallinn. En þetta snýst um dagsformið. Dansinn var greinilega ekki jafn góður og við vonuðumst til en stökkin voru frábær. Svona eru íþróttirnar,“ sagði Glódís í samtali við Vísi eftir verðlaunafhendinguna. En var eitthvað sem mátti betur fara hjá íslenska liðinu í dag? „Ég veit ekki alveg hvernig dansinn fór, hvaða móment við fengum og fengum ekki, en ég ætla að skjóta á að einhver dýr mistök hafi verið gerð þar. Við vorum með nokkur svipuð móment en framkvæmdin hefur bara verið betri hjá Svíunum,“ sagði Glódís. Hún segir að íslenska liðið verði að nota þetta sem hvatningu til að ná gullinu á EM eftir tvö ár. „Maður verður bara hungraðri, þetta bugar mann ekki,“ sagði Glódís að lokum. Fimleikar Tengdar fréttir Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Glódís Guðgeirsdóttir kláraði að keppa á sínu fjórða Evrópumóti í dag. Á þessum fjórum mótum sem hún hefur verið hluti af kvennaliði Íslands hefur það aldrei lent neðar en í 2. sæti.Íslensku stelpurnar þurftu að sætta sig við silfrið á EM í áhaldafimleikum í Maribor í dag þrátt fyrir góða frammistöðu. Svíar tóku gullið líkt og á Íslandi fyrir tveimur árum. „Þetta eru smá vonbrigði, okkur langaði efst á pallinn. En þetta snýst um dagsformið. Dansinn var greinilega ekki jafn góður og við vonuðumst til en stökkin voru frábær. Svona eru íþróttirnar,“ sagði Glódís í samtali við Vísi eftir verðlaunafhendinguna. En var eitthvað sem mátti betur fara hjá íslenska liðinu í dag? „Ég veit ekki alveg hvernig dansinn fór, hvaða móment við fengum og fengum ekki, en ég ætla að skjóta á að einhver dýr mistök hafi verið gerð þar. Við vorum með nokkur svipuð móment en framkvæmdin hefur bara verið betri hjá Svíunum,“ sagði Glódís. Hún segir að íslenska liðið verði að nota þetta sem hvatningu til að ná gullinu á EM eftir tvö ár. „Maður verður bara hungraðri, þetta bugar mann ekki,“ sagði Glódís að lokum.
Fimleikar Tengdar fréttir Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06 Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01 "Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11 Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00 Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30 Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Norma Dögg: Hópurinn hefur aldrei verið eins þéttur og í dag Norma Dögg Róbertsdóttir bætti enn einni medalíunni í safnið sitt í dag þegar blandað lið Íslands endaði í 3. sæti á EM í Maribor í Slóveníu. 15. október 2016 13:06
Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Ísland vann nú rétt í þessu til bronsverðlauna í blönduðum flokki á lokadegi EM í hópfimleikum sem fer fram í slóvensku borginni Maribor. 15. október 2016 12:01
"Gerðum breytingar í dansinum til að hækka okkur“ Einar Ingi Eyþórsson, liðsmaður blandaðs liðs Íslands, var að vonum kátur eftir að íslensku krakkarnir tryggðu sér brons á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 14:11
Kolbrún Þöll um ofurstökkið: Ég þarf bara að spenna mig aðeins betur Kolbrún Þöll Þorradóttir sýndi mögnuð tilþrif í undankeppninni kvennaliða á EM í hópfimleikum á fimmtudaginn þegar hún framkvæmdi stökk á trampólíni sem ekki hafa sést áður. 15. október 2016 10:00
Stelpurnar fengu silfur annað Evrópumótið í röð Kvennalið Íslands varð að sætta sig við silfrið á öðru Evrópumótinu í hópfimleikum í röð. 15. október 2016 14:30
Nýja stjarnan með ofurstökkin Kolbrún Þöll Þorradóttir er ein bjartasta vonin í íslenskum fimleikum. Þessi 16 ára Garðbæingur er sú yngsta í íslenska kvennaliðinu sem ætlar sér að vinna til gullverðlauna á EM í hópfimleikum í dag. 15. október 2016 07:00
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum