Lögreglan í LA ekki með Pitt til rannsóknar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 19:13 Brad Pitt og Angelina Jolie standa nú í skilnaði en þau eiga sex börn saman. Vísir/Getty Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. Greint var frá því á vef TMZ í dag að Pitt væri sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt þau líkamlegu ofbeldi. Átti þetta að vera ástæðan fyrir því að Angelina Jolie sótti um skilnað frá Pitt en í samtali við Hollywood Reporter í dag sagði Barry Montgomery hjá lögreglunni í LA að engin rannsókn væri í gangi sem snertir Pitt. „Við skiljum hvernig orðrómur fer af stað og vonandi getum við kveðið þennan niður núna. Við erum ekki að rannsaka neitt sakamál sem tengist Pitt og höfum ekki rætt við hann um eitthvað þessu líkt,“ sagði Montgomery. Í frétt TMZ í dag kom fram að á miðvikudaginn í seinustu viku hafi Pitt verið mjög ölvaður umborð í einkaþotu og gengið þar berserksgang. Þar hafi hann öskrað og veist að börnunum sínum. Þegar vélinni var lent hélt Pitt hegðun sinni áfram og að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Jolie. Þá var sagt að lögreglan í LA væri komin með málið á sitt borð en svo virðist ekki vera. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Lögreglan í Los Angeles staðfesti fyrr í dag að hún er ekki að rannsaka leikarann Brad Pitt vegna gruns um að hann hafi beitt börn sín líkamlegu ofbeldi. Greint var frá því á vef TMZ í dag að Pitt væri sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt þau líkamlegu ofbeldi. Átti þetta að vera ástæðan fyrir því að Angelina Jolie sótti um skilnað frá Pitt en í samtali við Hollywood Reporter í dag sagði Barry Montgomery hjá lögreglunni í LA að engin rannsókn væri í gangi sem snertir Pitt. „Við skiljum hvernig orðrómur fer af stað og vonandi getum við kveðið þennan niður núna. Við erum ekki að rannsaka neitt sakamál sem tengist Pitt og höfum ekki rætt við hann um eitthvað þessu líkt,“ sagði Montgomery. Í frétt TMZ í dag kom fram að á miðvikudaginn í seinustu viku hafi Pitt verið mjög ölvaður umborð í einkaþotu og gengið þar berserksgang. Þar hafi hann öskrað og veist að börnunum sínum. Þegar vélinni var lent hélt Pitt hegðun sinni áfram og að það hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá Jolie. Þá var sagt að lögreglan í LA væri komin með málið á sitt borð en svo virðist ekki vera.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46 Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Vance á von á barni Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46
Marion Cotillard tjáir sig um skilnaðinn: „Þetta verða mín fyrstu og einu viðbrögð“ Franska leikkonan hafnar öllum ásökunum um framhjáhald. 22. september 2016 08:46
Lögfræðingurinn Laura Wasser er leynivopn Angelinu Jolie Til að fá sínu framgengt hefur Angelina Jolie sóst eftir þjónustu eins frægasta skilnaðarlögfræðingsins í Hollywood, Lauru Wasser. 21. september 2016 22:38