Hjartasteinn vann til verðlauna í Feneyjum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 22:18 Guðmundur Arnar og leikarar við tökur. Vísir Kvikmyndin Hjartasteinn vann í gær Queer Lion verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Verðlaunin eru veitt þvert yfir flokka á hátíðinni fyrir framúrskarandi kvikmynd sem fjallar á einhvern hátt um málefni tengd samkynhneigðum eða transfólki. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt en áður hafa myndirnar Single Man eftir Tom Ford, Philomena eftir Stephen Frears og Óskarsverðlaunamyndin The Danish Girl hlotið þau. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar en myndin fjallar um tvo vini sem alast upp út á landi. Annar er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku í nágrenninu en hinn fer að uppgötva að tilfinningar hans til vinar síns eru dýpri en hann áttaði sig á í fyrstu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30 Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00 Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn vann í gær Queer Lion verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Verðlaunin eru veitt þvert yfir flokka á hátíðinni fyrir framúrskarandi kvikmynd sem fjallar á einhvern hátt um málefni tengd samkynhneigðum eða transfólki. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt en áður hafa myndirnar Single Man eftir Tom Ford, Philomena eftir Stephen Frears og Óskarsverðlaunamyndin The Danish Girl hlotið þau. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar en myndin fjallar um tvo vini sem alast upp út á landi. Annar er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku í nágrenninu en hinn fer að uppgötva að tilfinningar hans til vinar síns eru dýpri en hann áttaði sig á í fyrstu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30 Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00 Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30
Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00
Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30