Hjartasteinn vann til verðlauna í Feneyjum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 22:18 Guðmundur Arnar og leikarar við tökur. Vísir Kvikmyndin Hjartasteinn vann í gær Queer Lion verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Verðlaunin eru veitt þvert yfir flokka á hátíðinni fyrir framúrskarandi kvikmynd sem fjallar á einhvern hátt um málefni tengd samkynhneigðum eða transfólki. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt en áður hafa myndirnar Single Man eftir Tom Ford, Philomena eftir Stephen Frears og Óskarsverðlaunamyndin The Danish Girl hlotið þau. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar en myndin fjallar um tvo vini sem alast upp út á landi. Annar er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku í nágrenninu en hinn fer að uppgötva að tilfinningar hans til vinar síns eru dýpri en hann áttaði sig á í fyrstu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30 Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00 Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn vann í gær Queer Lion verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Verðlaunin eru veitt þvert yfir flokka á hátíðinni fyrir framúrskarandi kvikmynd sem fjallar á einhvern hátt um málefni tengd samkynhneigðum eða transfólki. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt en áður hafa myndirnar Single Man eftir Tom Ford, Philomena eftir Stephen Frears og Óskarsverðlaunamyndin The Danish Girl hlotið þau. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar en myndin fjallar um tvo vini sem alast upp út á landi. Annar er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku í nágrenninu en hinn fer að uppgötva að tilfinningar hans til vinar síns eru dýpri en hann áttaði sig á í fyrstu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30 Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00 Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Sjá meira
Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30
Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00
Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30