Hjartasteinn vann til verðlauna í Feneyjum Birgir Örn Steinarsson skrifar 10. september 2016 22:18 Guðmundur Arnar og leikarar við tökur. Vísir Kvikmyndin Hjartasteinn vann í gær Queer Lion verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Verðlaunin eru veitt þvert yfir flokka á hátíðinni fyrir framúrskarandi kvikmynd sem fjallar á einhvern hátt um málefni tengd samkynhneigðum eða transfólki. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt en áður hafa myndirnar Single Man eftir Tom Ford, Philomena eftir Stephen Frears og Óskarsverðlaunamyndin The Danish Girl hlotið þau. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar en myndin fjallar um tvo vini sem alast upp út á landi. Annar er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku í nágrenninu en hinn fer að uppgötva að tilfinningar hans til vinar síns eru dýpri en hann áttaði sig á í fyrstu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30 Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00 Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Kvikmyndin Hjartasteinn vann í gær Queer Lion verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Verðlaunin eru veitt þvert yfir flokka á hátíðinni fyrir framúrskarandi kvikmynd sem fjallar á einhvern hátt um málefni tengd samkynhneigðum eða transfólki. Þetta var í tíunda skipti sem verðlaunin eru veitt en áður hafa myndirnar Single Man eftir Tom Ford, Philomena eftir Stephen Frears og Óskarsverðlaunamyndin The Danish Girl hlotið þau. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar en myndin fjallar um tvo vini sem alast upp út á landi. Annar er yfir sig ástfanginn af ungri stúlku í nágrenninu en hinn fer að uppgötva að tilfinningar hans til vinar síns eru dýpri en hann áttaði sig á í fyrstu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30 Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00 Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Fengu standandi lófaklapp á frumsýningu Hjartasteins í Feneyjum: Allir krakkaleikarnir viðstaddir Um er að ræða fyrstu íslensku kvikmyndina sem keppir til verðlauna á einni allra virtustu og elstu kvikmyndahátíð heims. 1. september 2016 16:30
Í viðræðum við stórar kvikmyndahátíðir Guðmundar Arnars Guðmundssonar, kvikmyndagerðamaður er um þessar mundir að leggja lokahönd á eftirvinnslu á kvikmyndinni Hjartasteinn sem frumsýnd verður í haust. Danski stórleikarinn Søren Malling fer með hlutverk í myndinni en hann lék meðal annars í hinum geysivinsælu spennuþáttum Forbrydelsen. 2. maí 2016 10:00
Hjartasteinn á Feneyjahátíðinni Íslenska kvikmyndin Hjartasteinn hefur verið valin í aðalkeppni Venice Days hluta kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Róm í dag. Leikstjóri myndarinnar er Guðmundur Arnar Guðmundsson og getur mynd hans unnið til fernra verðlauna á hátíðinni en þessi hátið er ein allra virtasta hátíð heims ásamt því að vera sú elsta. 26. júlí 2016 10:30