Wilshere var á leiðinni til Roma þar til Bournemouth opnaði veskið Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. september 2016 16:30 Jack Wilshere verður mögulega í fallbaráttunni í vetur. vísir/getty Jack Wilshere, landsliðsmaður Englands í fótbolta, átti ein af óvæntustu félagaskiptunum á lokadegi félagaskiptagluggans en hann fór þá á láni til Bournemouth sem hélt sæti sínu sem nýliði á síðustu leiktíð. Samkvæmt frétt Daily Mail var ekki fyrsti kostur hjá Wilshere að fara til Bournemouth heldur vildi hann fara til Roma á Ítalíu. Það stefndi allt í að hann færi til ítölsku höfuðborgarinnar eftir viðræður við Franco Baldini sem er ráðgjafi Rómverja. Þrátt fyrir að vera ekki viss um mikinn spiltíma hjá Roma sem hefur á að skipa sterkri miðju var Wilshere staðráðinn í að fara þangað en Arsenal kom í veg fyrir það. Ástæðan var fjárhagslegs eðlis. Crystal Palace, Bournemouth, Roma og AC Milan lögðu öll fram lánstilboð í enska landsliðsmanninnn og eftir að fara yfir þau öll ákvað Arsenal að taka tilboði Bournemouth sem opnaði veskið upp á gátt til að landa Wilshere. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, vildi ólmur fá leikmanninn í sínar raðir þannig félagið borgaði Arsenal tvær milljónir punda fyrir leiguna og bauðst til að taka yfir allan launapakka Wilshere út tímabilið en hann fær 80.000 pund á viku. Peningarnir eru svo miklir í ensku úrvalsdeildinni eftir nýja sjónvarpssamninginn að lið sem er nýkomið upp í deildina og spilar á 10.000 manna leikvangi getur boðið svona upphæðir á meðan ítalski risinn þurfti að bakka út. Wilshere spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir Bournemouth um þarnæstu helgi þegar það tekur á móti West Bromwich Albion en liðið er án sigurs með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere til Palace eða Bournemouth Jack Wilshere mun ákveða hvar hann spilar í dag en Arsenal ætlar að lána hann í vetur. 31. ágúst 2016 10:30 Arsenal tilbúið að lána Wilshere Arsenal er tilbúið að leyfa Jack Wilshere að fara á láni til að fá meiri spiltíma. Þetta herma heimildir Sky Sports. 30. ágúst 2016 08:00 Wilshere á leiðinni til Bournemouth Flest bendir til þess að Jack Wilshere sé á leiðinni til Bournemouth á láni frá Arsenal. 31. ágúst 2016 16:03 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Jack Wilshere, landsliðsmaður Englands í fótbolta, átti ein af óvæntustu félagaskiptunum á lokadegi félagaskiptagluggans en hann fór þá á láni til Bournemouth sem hélt sæti sínu sem nýliði á síðustu leiktíð. Samkvæmt frétt Daily Mail var ekki fyrsti kostur hjá Wilshere að fara til Bournemouth heldur vildi hann fara til Roma á Ítalíu. Það stefndi allt í að hann færi til ítölsku höfuðborgarinnar eftir viðræður við Franco Baldini sem er ráðgjafi Rómverja. Þrátt fyrir að vera ekki viss um mikinn spiltíma hjá Roma sem hefur á að skipa sterkri miðju var Wilshere staðráðinn í að fara þangað en Arsenal kom í veg fyrir það. Ástæðan var fjárhagslegs eðlis. Crystal Palace, Bournemouth, Roma og AC Milan lögðu öll fram lánstilboð í enska landsliðsmanninnn og eftir að fara yfir þau öll ákvað Arsenal að taka tilboði Bournemouth sem opnaði veskið upp á gátt til að landa Wilshere. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, vildi ólmur fá leikmanninn í sínar raðir þannig félagið borgaði Arsenal tvær milljónir punda fyrir leiguna og bauðst til að taka yfir allan launapakka Wilshere út tímabilið en hann fær 80.000 pund á viku. Peningarnir eru svo miklir í ensku úrvalsdeildinni eftir nýja sjónvarpssamninginn að lið sem er nýkomið upp í deildina og spilar á 10.000 manna leikvangi getur boðið svona upphæðir á meðan ítalski risinn þurfti að bakka út. Wilshere spilar væntanlega sinn fyrsta leik fyrir Bournemouth um þarnæstu helgi þegar það tekur á móti West Bromwich Albion en liðið er án sigurs með eitt stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Wilshere til Palace eða Bournemouth Jack Wilshere mun ákveða hvar hann spilar í dag en Arsenal ætlar að lána hann í vetur. 31. ágúst 2016 10:30 Arsenal tilbúið að lána Wilshere Arsenal er tilbúið að leyfa Jack Wilshere að fara á láni til að fá meiri spiltíma. Þetta herma heimildir Sky Sports. 30. ágúst 2016 08:00 Wilshere á leiðinni til Bournemouth Flest bendir til þess að Jack Wilshere sé á leiðinni til Bournemouth á láni frá Arsenal. 31. ágúst 2016 16:03 Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Sjá meira
Wilshere til Palace eða Bournemouth Jack Wilshere mun ákveða hvar hann spilar í dag en Arsenal ætlar að lána hann í vetur. 31. ágúst 2016 10:30
Arsenal tilbúið að lána Wilshere Arsenal er tilbúið að leyfa Jack Wilshere að fara á láni til að fá meiri spiltíma. Þetta herma heimildir Sky Sports. 30. ágúst 2016 08:00
Wilshere á leiðinni til Bournemouth Flest bendir til þess að Jack Wilshere sé á leiðinni til Bournemouth á láni frá Arsenal. 31. ágúst 2016 16:03
Wilshere lánaður til Bournemouth út tímabilið Bournemouth hefur staðfest komu Jack Wilshere frá Arsenal. 31. ágúst 2016 20:36