Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2016 22:04 Vigdís Hauksdóttir býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamannsins frá pallborðsumræðum í dag. Vísir/Daníel/Eyþór „Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
„Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52