Vigdís um fréttamann RÚV: „Hér duga engar afsökunarbeiðnir“ Birgir Olgeirsson skrifar 2. september 2016 22:04 Vigdís Hauksdóttir býst við að stjórn Ríkisútvarpsins taki upp ummæli fréttamannsins frá pallborðsumræðum í dag. Vísir/Daníel/Eyþór „Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís. Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Þetta voru sannarlega ekki mistök hjá starfsmanni RÚV,“ skrifar þingmaður Framsóknarflokksins, Vigdís Hauksdóttir, á Facebook þar sem hún deilir frétt Vísis af afsökunarbeiðni Arnar Páls Haukssonar, fréttamanns RÚV, til Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra.Um er að ræða atvik sem átti sér stað á pallborðsumræðum stjórnmálaleiðtoga á Fundi fólksins í dag sem Arnar Páll stýrði. Allir forystumenn flokka voru mætti við pallborðið nema Sigurður Ingi. Arnar Páll spurði þá: „Hvar ætlið þið að láta þennan feita vera?“ Arnar Páll tvítók þessa spurningu en hann sagðist í samtali við Vísi í kvöld hafa hringt í Sigurð Inga og beðið hann innilegrar afsökunar á þessu sem Sigurður Ingi tók vel. Sagði Arnar um að ræða hrapaleg mistök og hann meti Sigurð Inga mjög mikils sem stjórnmálamann. „Hér duga engar afsökunarbeiðnir,“ skrifar Vigdís. „Stjórn RÚV hlýtur að taka málið upp á stjórnarfundi og skoða landlæga og lárétta andúð starfsmanna stofnunarinnar í garð Framsóknarflokksins og þeirra einstaklinga sem eru innan hans raða.“ Hún vill meina að ekki hafi verið um mistök að ræða hjá Arnari Páli. „Hann heldur fyrir mækinn þegar hann heldur fram fitufordómum sínum tvisvar í röð,“ skrifar Vigdís.
Tengdar fréttir Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Fréttamaður bað forsætisráðherra afsökunar á að hafa kallað hann feitan: „Þetta voru hrapaleg mistök“ Fréttamaðurinn lét þessi orð falla áður en pallborðsumræður stjórnmálaleiðtoga hófust á Fundi fólksins í dag. 2. september 2016 20:52