Baltasar leikur á móti Aliciu Vikander og Evu Green Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. ágúst 2016 09:58 Alicia og Eva leika systur sem rekast á Baltasar á ferðalagi sínu um Evrópu. Vísir/Getty Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Sjá meira
Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30
Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52
Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43