Baltasar leikur á móti Aliciu Vikander og Evu Green Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. ágúst 2016 09:58 Alicia og Eva leika systur sem rekast á Baltasar á ferðalagi sínu um Evrópu. Vísir/Getty Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Eins og alþjóð veit snýr Baltasar Kormákur aftur á hvíta tjaldið í næstu viku en hann fer með aðalhlutverkið í Eiðnum sem hann leikstýrir einnig sjálfur. Það er fyrsta kvikmyndahlutverk hans síðan hann fór með aðalhlutverkið í Reykjavík-Rotterdam árið 2008. Eitthvað hefur honum líkað veran fyrir framan myndavélina því nú hefur Balti tekið að sér hlutverk í kvikmyndinni Euphoria en tökur hefjast innan skamms. Framleiðandi myndarinnar og aðalleikkona er Óskarsverðlaunahafinn Alicia Vikander en hún vann núna síðast fyrir leik sinn í kvikmyndinni The Danish Girl. Franska leikkonan Eva Green fer einnig með stórt hlutverk í myndinni. „Þetta hefur alltaf verið hluti af mér og ég hætti þessu aldrei,“ segir Baltasar í samtali við Vísi.Baltasar mætti í 19:10 á föstudaginn og ræddi um Eiðinn, leikstjórn og leiklistina. Viðtalið má sjá í spilaranum að neðan. „Ég fór að gera annað og það bara yfirtók líf mitt. En það hefur einstaka sinnum komið fyrir að ég hef þurft að hafna hlutverkum sem mig hefur langað til að gera vegna tímaleysis. Ég endaði oft á því að þurfa bakka út úr verkefnum sem ég hafði verið jákvæður fyrir. Á endanum hefur fólk líklegast bara hætt að reyna að fá mig.“ Baltasar fer með lítið hlutverk í myndinni og verður aðeins nokkra daga á tökustað. Auk þeirra þriggja leika Charlotte Rampling og Charles Dance í myndinni. Myndin fjallar um systur sem eiga stormasamt samband sem fara í ferðalag um Evrópu en þær eru á leiðinni á dularfullan stað. Myndinni er leikstýrt af sænska leikstjóranum Lisu Langseth en þetta verður fyrsta kvikmyndin sem hún gerir á ensku. Búist er við því að myndin verði frumsýnd á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30 Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00 Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52 Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Ný Lara Croft kynnt til leiks Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft. 11. júlí 2016 11:30
Ætlaði að bjarga litlu systur Fyrir nokkrum árum komst ekkert annað að í lífi Ólafs Egilssonar en að reyna að bjarga yngri systur sinni úr heimi fíkniefna. 27. ágúst 2016 07:00
Eiðurinn valin til aðalkeppni á San Sebastian hátíðinni Um mikinn heiður er að ræða. 26. ágúst 2016 13:52
Alicia Vikander: Frá sænskri sjónvarpssápu til Óskarsverðlauna Sænska Óskarsverðlaunaleikkonan kom fyrst fram á sviði sjö ára gömul í söngleik í Gautaborgaróperunni. 2. mars 2016 11:43