Stjarna úr One Direction stödd á Íslandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 16. ágúst 2016 14:42 Félagarnir Harry, Liam, Niall og Louis. Vísir/Getty Liam Payne, einn af söngvurunum úr strákabandinu vinsæla One Direction, er mættur til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis skellti Liam sér út að borða á Grillmarkaðnum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ekki fylgir sögunni hvort kærasta Liam, söngkonan Cheryl, sé með í för eða í hvaða erindagjörðum Payne sé á landinu. Óhætt er að segja að heimsókn kappans muni vekja athygli en One Direction var ein vinsælasta sveit heims þegar stjarna þeirra skein sem skærast.Liam Payne er, líkt og fyrr segir, meðlimur strákabandsins One Direction en þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið í breska sjónvarpsþættinum X-Factor árið 2010 þar sem þeir voru í þriðja sæti. Síðan þá hafa þeir gert garðinn frægan og gefið út fimm plötur. Hljómsveitin tók sér pásu í janúar á þessu ári og búist er við að þeir komi aftur saman á næsta ári. Meðlimir sveitarinnar hafa haft ýmislegt á sinni könnu síðan pásan hófst, en Harry Styles lauk nýlega tökum á nýrri mynd Christopher Nolan þar sem hann fer með hlutverk. Þá eignaðist Louis Tomlinson eignaðist son þann 21. janúar síðastliðinn og Niall Horan fór í heimsreisu. Uppi eru orðrómar um að Liam Payne stefni á sóló feril líkt og Zayn Malik, sem yfirgaf sveitina í mars á síðasta ári. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Sjá meira
Liam Payne, einn af söngvurunum úr strákabandinu vinsæla One Direction, er mættur til Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis skellti Liam sér út að borða á Grillmarkaðnum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ekki fylgir sögunni hvort kærasta Liam, söngkonan Cheryl, sé með í för eða í hvaða erindagjörðum Payne sé á landinu. Óhætt er að segja að heimsókn kappans muni vekja athygli en One Direction var ein vinsælasta sveit heims þegar stjarna þeirra skein sem skærast.Liam Payne er, líkt og fyrr segir, meðlimur strákabandsins One Direction en þeir komu fyrst fram á sjónarsviðið í breska sjónvarpsþættinum X-Factor árið 2010 þar sem þeir voru í þriðja sæti. Síðan þá hafa þeir gert garðinn frægan og gefið út fimm plötur. Hljómsveitin tók sér pásu í janúar á þessu ári og búist er við að þeir komi aftur saman á næsta ári. Meðlimir sveitarinnar hafa haft ýmislegt á sinni könnu síðan pásan hófst, en Harry Styles lauk nýlega tökum á nýrri mynd Christopher Nolan þar sem hann fer með hlutverk. Þá eignaðist Louis Tomlinson eignaðist son þann 21. janúar síðastliðinn og Niall Horan fór í heimsreisu. Uppi eru orðrómar um að Liam Payne stefni á sóló feril líkt og Zayn Malik, sem yfirgaf sveitina í mars á síðasta ári.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Sjá meira