Sterkasti maður heims: Hafþór þriðji fyrir lokadaginn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2016 15:59 Hafþór Júlíus Björnsson er í góðri stöðu fyrir lokadaginn í keppninni um titilinn sterkasti maður heims. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson er í þriðja sæti eftir fyrri dag úrslita í keppninni um titilinn Sterkasti maður heims sem nú fer fram í Botswana. Hafþór er skammt undan efstu keppendum og í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar á morgun. Í dag var keppt í þrjátíu metra rammaburði, sirkúslyftu og réttstöðulyftu en á morgun verður keppt í þeim greinum sem Hafþór er sterkari í, flugvéladrætti, ketilbjöllukasti og steinalyftum. Andri Reyr Vignisson, sem staddur er með Hafþóri úti í Botswana segir að markmiðið fyrir daginn hafi alltaf verið að klára í efstu þremur sætunum og vera enn inn í keppninni fyrir seinni daginn. Hafþór sé sáttur með sjálfan sig með daginn og ætli sér að sigla þessu heim á morgun. Bryan Shaw, ríkjandi sterkasti maður heims, er efstur eftir fyrri daginn en Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla og eru því níu keppendur eftir. Hafþór hefur undanfarin ár verið afar nærri því að koma með titilinn heim aftur til Íslands en undanfarin fjögur ár hefur hann lent þrisvar í þriðja sæti og einu sinni í öðru sæti. Tengdar fréttir Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson er í þriðja sæti eftir fyrri dag úrslita í keppninni um titilinn Sterkasti maður heims sem nú fer fram í Botswana. Hafþór er skammt undan efstu keppendum og í góðri stöðu fyrir lokaþrautirnar á morgun. Í dag var keppt í þrjátíu metra rammaburði, sirkúslyftu og réttstöðulyftu en á morgun verður keppt í þeim greinum sem Hafþór er sterkari í, flugvéladrætti, ketilbjöllukasti og steinalyftum. Andri Reyr Vignisson, sem staddur er með Hafþóri úti í Botswana segir að markmiðið fyrir daginn hafi alltaf verið að klára í efstu þremur sætunum og vera enn inn í keppninni fyrir seinni daginn. Hafþór sé sáttur með sjálfan sig með daginn og ætli sér að sigla þessu heim á morgun. Bryan Shaw, ríkjandi sterkasti maður heims, er efstur eftir fyrri daginn en Laurence Shahlaei, sterkasti maður Evrópu, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla og eru því níu keppendur eftir. Hafþór hefur undanfarin ár verið afar nærri því að koma með titilinn heim aftur til Íslands en undanfarin fjögur ár hefur hann lent þrisvar í þriðja sæti og einu sinni í öðru sæti.
Tengdar fréttir Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09 Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57 Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Fetar Hafþór í fótspor fyrirrennaranna? Keppni er hafin í úrslitum keppninnar um sterkasta mann heims. Hafþór Júlíus Björnsson er fulltrúi Íslands í keppninni. 19. ágúst 2016 11:09
Sterkasti maður heims: Hafþór flaug í úrslitin með heimsmeti Hafþór Júlíus heldur uppi heiðri Íslendinga í keppninni um sterkasta mann heims. 16. ágúst 2016 16:57
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning