Stytta Einars Benediktssonar þjálfunarstöð Pokémona Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 12. júlí 2016 21:15 Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur. Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Farsímaleikurinn Pokémon Go, þar sem söguheimur Pokémon og raunheimur mætast í raunverulegri töfraveröld, hefur slegið í gegn. Þó svo að leikurinn sé ekki enn fáanlegur á Íslandi má nú sjá fjölmarga eltast við framandi en þó krúttleg skrímsli um borg og bæi. Pokémon var síðast á allra vörum seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar spilarar íöllum heimshornum freistuðu þess að fanga Pokémon-skrímslin krúttlegu, þjálfa þau og stefna saman í bardaga. Hið sama er uppi á teningnum nú með tilkomu farsímaleiksins Pokémon Go, en að þessu sinni þurfa spilarar að segja skilið við sófann og halda sjálfir á vit ævintýranna. Pokémon Go blandar saman söguheimi Pokémon og raunheimi með hjálp GPS-staðsetningartækni. Spilarar þurfa oft að ganga langar vegalengdir til að finna skrímslin. Ólíka Pokémona fá finna áólíkum stöðum sem taka mið af aðstæðum Í raunheiminum. Þannig eru til dæmis Vatna-Pokémonar í grennd við Rauðavatn. Einnig hafa borist fregnir af torkennilegu skrímsli á Vatnajökli. Pokémon Go var gefinn út í Bandaríkjunum sjötta júlí síðastliðinn. Óhætt er að segja að Pokémon æði hafi gripið um sig í kjölfarið. Leikurinn er með vinsælustu smáforritum fyrir Android og iPhone, vinsælli en stefnumóta-appið Tinder og mun aðöllum líkindum toppa daglegan notendafjölda Twitter. Hlutabréf Nintendo hafa hækkað um tuttugu og fimm prósent á tæpri viku. Hérna á Íslandi hefur samfélag Pokémon-þjálfara farið ört vaxandi á síðustu dögum. Á Facebook skiptast spilarar áábendingum og upplýsingum. Við mæltum okkur mót við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara, á Höfða en stytta Einars Benediktssonar er einmitt ein af fjölmörgum þjálfunarmiðstöðVum Pokémona. Í fréttinni hér fyrir má sjá viðtal við Magnús Val Hermannsson, sjálftitlaðan Pokémonmeistara. Hann hvetur alla til þess að prófa leikinn. „Þetta er stórfenglegt,“ segir Magnús Valur.
Pokemon Go Styttur og útilistaverk Mest lesið Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira