John Cena grillar stjörnunar á ESPYS | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júlí 2016 23:30 John Cena er hress. vísir/getty John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Sjá meira
John Cena, ofurstjarna WWE fjölbragðaglímunnar í Bandaríkjunum, var kynnir á ESYPS-verðlaunahátíðinni í gær þar sem bestu íþróttamenn Bandaríkjanna eru verðlaunaðir árlega. Cena tók nokkrar af skærustu stjörnum íþróttaheimsins í gegn í tíu mínútna upphafatriði sínu en þar fengu menn á borð við LeBron James, Kevin Durant, Kevin Love, Peyton Manning og Kobe Bryant að kenna á því. Cena benti á að ýmislegt væri nú líkt með alvöru íþróttum og þeim sem skrifaðar eru eins og fjölbragðaglíman sem er auðvitað uppspuni frá upphafi til enda og er aðallega hugsað sem skemmtiefni. John Cena hefur verið að færa út kvíarnar undanfarin ár en hann hefur bæði gefið út rapptónlist og leikið í bíómyndum á borð við Trainwreck. Meinfyndið uppistand hans í gær má sjá í spilaranum hér að neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15 Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Sjá meira
Háskólaleikmaður besti íþróttamaður Bandaríkjanna í flokki kvenna Hafði betur í kjöri á móti besta leikmanni WNBA og tveimur margföldum heims- og Ólympíumeisturum. 14. júlí 2016 13:15
Craig Sager hélt tilfinningaþrungna ræðu um krabbameinið: „Ég mun aldrei gefast upp“ Skrautklæddi íþróttafréttamaðurinn sem neitar að gefast upp í baráttu sinni við krabbamein. 14. júlí 2016 11:00