Eigur eiganda Strawberries áfram kyrrsettar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. júlí 2016 19:04 Grunur leikur á um að eigandi Strawberries hafi brotið gegn skattalögum. vísir/stefán Hæstiréttur vísaði í dag kröfu eiganda kampavínsstaðarins Strawberries, þess efnis að úrskurðir um kyrrsetningar á nánar tilgreindum eignum yrðu felldir úr gildi, frá dómi. Kærufrestur málsins var liðinn. Meðal þess sem hafði verið kyrrsett voru á annan tug bifreiða, bátur og þrjár fasteignir. Þá var þess einnig krafist að haldi yrði aflétt af bankareikningum sem innihéldu sex og hálfa milljón króna. Sömu sögu var að segja um tölvur, farsíma, posastrimla, harða diska og reiðufé. Rannsókn lögreglunnar beindist upphaflega að meintri sölu og milligöngu vændis af hálfu forsvarsmanna fyrirtækisins. Þegar rannsókn hófst kviknaði grunur um að eigandi staðarins hefði gerst sekur um skattalagabrot og peningaþvætti. Eigandi staðarins hefur áður látið reyna á hvort unnt sé að aflétta fyrrgreindum kyrrsetningum. Í fyrra hafnaði Hæstiréttur því þar sem rannsókn málsins átti að ljúka í byrjun þessa árs. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur nú var kveðinn upp 16. júní. Honum var áfrýjað af hálfu eigandans 29. júní síðastliðinn. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að kærufrestur sé þrír dagar og var málinu því vísað frá. Tengdar fréttir Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. 21. janúar 2016 07:48 Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23. júní 2015 21:30 Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9. nóvember 2015 14:12 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Hæstiréttur vísaði í dag kröfu eiganda kampavínsstaðarins Strawberries, þess efnis að úrskurðir um kyrrsetningar á nánar tilgreindum eignum yrðu felldir úr gildi, frá dómi. Kærufrestur málsins var liðinn. Meðal þess sem hafði verið kyrrsett voru á annan tug bifreiða, bátur og þrjár fasteignir. Þá var þess einnig krafist að haldi yrði aflétt af bankareikningum sem innihéldu sex og hálfa milljón króna. Sömu sögu var að segja um tölvur, farsíma, posastrimla, harða diska og reiðufé. Rannsókn lögreglunnar beindist upphaflega að meintri sölu og milligöngu vændis af hálfu forsvarsmanna fyrirtækisins. Þegar rannsókn hófst kviknaði grunur um að eigandi staðarins hefði gerst sekur um skattalagabrot og peningaþvætti. Eigandi staðarins hefur áður látið reyna á hvort unnt sé að aflétta fyrrgreindum kyrrsetningum. Í fyrra hafnaði Hæstiréttur því þar sem rannsókn málsins átti að ljúka í byrjun þessa árs. Úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur nú var kveðinn upp 16. júní. Honum var áfrýjað af hálfu eigandans 29. júní síðastliðinn. Í dómi Hæstaréttar kemur fram að kærufrestur sé þrír dagar og var málinu því vísað frá.
Tengdar fréttir Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. 21. janúar 2016 07:48 Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23. júní 2015 21:30 Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9. nóvember 2015 14:12 Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Fleiri fréttir Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Sjá meira
Fimm mál tengd kampavínsklúbbum í rannsókn lögreglu Alls hafa sextíu og eitt brot er tengjast starfsemi svokallaðra kampavínsklúbba verið skráð í málaskrá lögreglu árin 2011 til 2015. 21. janúar 2016 07:48
Eigandi Strawberries verður ekki ákærður fyrir vændi Ríkissaksóknari fellir niður málið eftir langa og umfangsmikla rannsókn lögreglu. 23. júní 2015 21:30
Strawberries þarf að greiða dæmdum nauðgara vangoldin laun Maðurinn var á dögunum dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisbrot sem átti sér stað gagnvart fjórtán ára stúlku vorið 2010. 9. nóvember 2015 14:12
Tuttugu ökutæki eiganda Strawberries áfram kyrrsett Hæstiréttur hefur aftur hafnað kröfu Viðars Más Friðfinnssonar um að kyrrsetningar á eignum hans séu felldar úr gildi. 24. nóvember 2015 20:30