Áttarðu þig ekki á Brexit? Leyfðu John Oliver að útskýra það Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. júní 2016 11:38 Nú eru ekki nema 4 dagar þangað til Bretar ganga að kjörborðinu og ákveða hvort Bretland skuli segja sig úr Evrópusambandinu eða framlengja veru sína innan vébanda þess. Skiptar skoðanir eru um málið en nýjustu skoðanakannanir hafa sýnt að 3 prósentustig skilji nú að þá sem vilji vera áfram í ESB og þá sem vilja yfirgefa það. Kosningabaráttan hefur með hreinum ólíkindum og segja stjórnmálaskýrendur að hún hafi fyrir löngu leysts upp í algjöra vitleysu. Ásakanir um svikabrigsl og hræðsluáróður hafa verið hávær úr báðum fylkingum og hefur rökræðum oft verið fórnað á altari tækifærismennsku og upphrópanna - svona fyrir utan hvað það er grefilli strembið fyrir utanaðkomandi að henda reiður á allri umræðunni um Brexit. Því sá John Oliver sig tilneyddan til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsluna í þætti sínum í gær. Innslagið má sjá hér að ofan en þar kennir ýmissa grasa; óheppilegar rútumerkingar, kynlífstæki fyrir breiðnefi og rakarastofukvartett til að mynda.John Oliver er sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum. Brexit Tengdar fréttir John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26 John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Nú eru ekki nema 4 dagar þangað til Bretar ganga að kjörborðinu og ákveða hvort Bretland skuli segja sig úr Evrópusambandinu eða framlengja veru sína innan vébanda þess. Skiptar skoðanir eru um málið en nýjustu skoðanakannanir hafa sýnt að 3 prósentustig skilji nú að þá sem vilji vera áfram í ESB og þá sem vilja yfirgefa það. Kosningabaráttan hefur með hreinum ólíkindum og segja stjórnmálaskýrendur að hún hafi fyrir löngu leysts upp í algjöra vitleysu. Ásakanir um svikabrigsl og hræðsluáróður hafa verið hávær úr báðum fylkingum og hefur rökræðum oft verið fórnað á altari tækifærismennsku og upphrópanna - svona fyrir utan hvað það er grefilli strembið fyrir utanaðkomandi að henda reiður á allri umræðunni um Brexit. Því sá John Oliver sig tilneyddan til að fjalla um þjóðaratkvæðagreiðsluna í þætti sínum í gær. Innslagið má sjá hér að ofan en þar kennir ýmissa grasa; óheppilegar rútumerkingar, kynlífstæki fyrir breiðnefi og rakarastofukvartett til að mynda.John Oliver er sýndur með íslenskum texta á Stöð 2 á þriðjudagskvöldum.
Brexit Tengdar fréttir John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30 Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04 Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26 John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
John Oliver: „Farðu í rassgat, Oprah“ Varpar ljósi á aðferðir og siðleysi innheimtufyrirtækja. 6. júní 2016 10:30
Stríðsherra hjólar í John Oliver vegna tígriskattagríns John Oliver hakkaði Ramzan Kadyrov í sig og fékk litlar þakkir fyrir það. 25. maí 2016 13:04
Reiður John Oliver heimtar buxur úr brauði Grínistinn John Oliver skilur ekki af hverju ekki er búið að framleiða brauðbuxur. 30. maí 2016 21:26
John Oliver gerir lítið úr íslenska Álfaskólanum Oliver segist geta gefið út jafngilt vottorð og Álfaskólinn endurgjaldslaust og án skólasóknar. 13. júní 2016 12:38