Secret Solstice: St. Germain mætti ekki, GusGus spilar í staðinn Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. júní 2016 15:56 Enginn veit hvað varð um St. Germain en Gusgus hlaupa í skarðið í kvöld. Vísir Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15 Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Breyting verður á dagskrá Secret Solstice hátíðarinnar í kvöld en hinn franski St. Germain mætti ekki í flugið sem átti að flytja hann til landsins. St. Germain átti að mæta í hljóðprufu í Laugardalnum í morgun með öll sín tæki og tól en lét hvergi sjá sig. Brugðið var á það ráð að fá íslensku rafsveitina GusGus til að hlaupa í skarðið. Þau munu því spila á stóra sviðinu, eða Valhalla eins og það er kallað á hátíðarsvæðinu, klukkan 22:30 í kvöld. Gusgus spilar því beint á eftir diskósveitinni Sister Sledge sem var tilkynnt í vikunni sem leynigestir hátíðarinnar. Systurnar eru mættar til landsins og ómaði tónlist þeirra um Laugardalinn í morgun þegar þær stigu á svið ásamt hljómsveit sinni og tóku stutta hljóðprufu.Helstu dagskráliðir í kvöldMiðað við þessar breytingar ætti því helstu atriði á dagskrá kvöldsins að vera sem hér segir; Dj Henrik – Askur kl. 17 Gervisykur – Valhalla kl. 17 Ylja – Gimli kl. 17 Snorri Helgason – Gilmi kl. 17:50 Dj Kári B2b sonur sæll – ASKUR kl. 18 Shades of Reykajvík – Valhalla kl. 18 Flatbush Zombies – Valhalla kl. 19 Yamaho – Askur kl. 19 Dikta – Gimli kl. 19:30 Bensol – Askur kl. 20 Gísli Pálmi – Valhalla kl. 20:10 Hjaltalín – Gimli kl. 20:30 Sisters Sledge – Valhalla kl. 21:10 Bang Gang – Gimli kl. 21:30 Serge Devant – Askur kl. 21:30 GusGus – Valhalla kl. 22:30 Art Department – Hel kl. 02:15
Tónlist Tengdar fréttir Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27 Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00 Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Secret Solstice: Radiohead komnir til landsins Thom York og félagar mættu tveimur dögum áður en þeir stíga á stokk á Secret Solstice hátíðinni. 16. júní 2016 14:27
Stærsta Solstice hátíðin til þessa Nú þegar sólin snertir vart sjóndeildarhringinn og sumarsólstöður í nánd, verður Secret Solstice tónlistarhátíðin haldin í þriðja sinn og er þetta stærsta hatíðin til þessa en skipuleggjendur hafa leyfi fyrir 15 þúsund manns í Laugardalnum og fljótlega stefnir í að miðar verði uppseldir. 15. júní 2016 20:00
Secret Solstice hefst í dag Mælt er með því að gestir sæki passa sína snemma til þess að koma í veg fyrir stórar raðir. 16. júní 2016 11:28
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning