Efnt til mótmæla við lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld Birgir Örn Steinarsson skrifar 25. maí 2016 17:57 Eze Okafor hefur verið á Íslandi í fjögur ár en í fyrramálið stendur til að vísa honum af landi brott. Vísir/einkasafn Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar. Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla fyrir utan lögreglustöðina við Hverfisgötu í kvöld vegna úrskurðar Útlendingastofnunar að vísa Nígeríu manninum Eze Okafor úr landi. Hann kom til Íslands fyrir fjórum árum síðan frá Svíþjóð. Eze Okafor sótti um hæli hér á landi fyrir fjórum árum og segir líf sitt vera í hættu vegna hryðjuverkasamtakana Boko Haram. Hann hafði áður sótt um hæli í Svíþjóð áður en hann kom hingað. Ákvörðun Útlendingastofnunar um brottvísun hefur verið gagnrýnd þar sem kærunefnd útlendingamála hafði fyrr í mánuðinum úrskurðað að það samræmdist ekki ákvæðum Dyflinnar-reglugerðinni að senda hann af landi brott þar sem of langur tími er liðinn frá því að hann sótti um hæli hér. Samkvæmt Dyflinnar-reglugerðinni eru hælisleitendur sendir af landi brott hafi þeir sótt um hæli annars staðar í Evrópu. Þá eru þeir sendir aftur til þess lands sem upphaflega var sótt um hæli í. Eze hefur nú verið handtekinn af lögreglunni og er stefnan að vísa honum úr landi í fyrramálið. Vinir hans á Íslandi, og samtökin No Borders Iceland, standa fyrir mótmælunum fyrir utan lögreglustöðina í kvöld. Krafan er að Eze verði sleppt og að hann fái dvalarleyfi hið snarasta á meðan umsókn hans um stöðu flóttamanns verði tekin til efnislegrar skoðunar.
Tengdar fréttir Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33 Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30 Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15 Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Mótmæltu brottvísunum hælisleitenda í innanríkisráðuneytinu í dag Grasrótarsamtökin No Borders efndu til setumótmæla í innanríkisráðuneytinu í dag vegna þar sem að á morgun stendur til að vísa sýrlensku hælisleitendunum Wajden Rmmo og Ahmed Ibrahim til Búlgaríu. 26. apríl 2016 17:33
Brá mikið við símtal frá lögreglunni Lögmaður hælisleitenda gagnrýnir vinnubrögð Útlendingastofnunar harðlega eftir að skjólstæðingi hennar var gert að yfirgefa landið án þess að mál hans hafi verið tekið fyrir. 30. janúar 2016 19:30
Eze, Martin og Chris eiga skilið dvalarleyfi Þriggja til fjögurra ára tímaskeið er óvenjulega langur tími fyrir brottvísun vegna Dyflinnarreglugerðar. 16. febrúar 2016 19:15