Prince tónleikar í Eldborg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2016 11:30 Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlistarmaðurinn Seth Sharp mun koma fram og taka bestu lög Prince en hann kom fyrstur til Íslands með Prince Tribute tónleika sem vöktu mikla athygli fyrir nokkrum árum. Sharp hann hefur ákveðið að fagna lífi og tónlist Prince með ljósa- og danssýningu í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Á sviðið munu einnig stíga fjölmargir flottir íslenskir tónlistarmenn, kraftmiklir söngvarar, og má sjá skemmtilega danssýning. „Dagurinn sem Prince kvaddi fékk Seth fjöldann allan af skilaboðum á facebook, sms, símtöl og var fólk meðal annars að biðja Seth um að halda tónleika þessum mikla snillingi til heiðurs,“ segir Ragnar Þór Jónsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna. „Seth var meðal annars beðinn um að koma til London til að halda tribute tónleika þar á bæ, en er verið að skipuleggja þá,“ segir Ragnar en hægt er að kaupa miða á tónleikana á heimasíðu Hörpu og tix.is. Tónlist Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Laugardaginn 21. maí fara fram sérstakir tribute tónleikar til heiðurs tónlistarmannsins Prince sem lést í síðasti mánuði, þá aðeins 57 ára. Tónlistarmaðurinn Seth Sharp mun koma fram og taka bestu lög Prince en hann kom fyrstur til Íslands með Prince Tribute tónleika sem vöktu mikla athygli fyrir nokkrum árum. Sharp hann hefur ákveðið að fagna lífi og tónlist Prince með ljósa- og danssýningu í Eldborgarsalnum í Hörpunni. Á sviðið munu einnig stíga fjölmargir flottir íslenskir tónlistarmenn, kraftmiklir söngvarar, og má sjá skemmtilega danssýning. „Dagurinn sem Prince kvaddi fékk Seth fjöldann allan af skilaboðum á facebook, sms, símtöl og var fólk meðal annars að biðja Seth um að halda tónleika þessum mikla snillingi til heiðurs,“ segir Ragnar Þór Jónsson, einn af skipuleggjendum tónleikanna. „Seth var meðal annars beðinn um að koma til London til að halda tribute tónleika þar á bæ, en er verið að skipuleggja þá,“ segir Ragnar en hægt er að kaupa miða á tónleikana á heimasíðu Hörpu og tix.is.
Tónlist Tengdar fréttir Engin merki um að Prince hafi framið sjálfsmorð Krufningu á söngvaranum lokið. 22. apríl 2016 20:56 Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Prince látinn 57 ára að aldri Tónlistarmaðurinn Prince fannst látinn á heimili sínu í Minnestota fyrir stundu. 21. apríl 2016 17:18
Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp