„Við erum ekki farin að sjá botninn“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. apríl 2016 19:15 Á milli fjörutíu og fimmtíu manns komu að handtökunum á þriðjudag en þær snúa að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Leikur grunur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði í viðtali við Vísi í dag að vísbendingar séu um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Handtökurnar á þriðjudag sé aðeins eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir stöðuna alvarlega og að slík mál séu í algjörum forgangi hjá stéttarfélögum þessa stundina. „Við höfum haft mjög vaxandi áhyggjur af byggingariðnaðinum og ferðaþjónustunni. Hún hefur aukist alveg gríðarlega og við erum að sjá í okkar tölfræði alveg tuttugu prósent aukningu á milli ára í þessum greinum. Það er misjafn sauður i mörgu fé og við höfum orðið vör við það að við þurfum að þétta mjög eftirlitið okkar gagnvart þessum fyrirtækjum, og við erum að gera það.“ Drífa segir ljóst að fleiri mál eigi eftir að koma fram. „Við erum ekki komin að botninum ennþá. Við erum ekki farin að sjá á botninn þannig við vitum ekki umfangið en það er meira en við erum að ná yfir. Við búum okkur undir að þetta verði stór verkefni núna á næstu árum að aðstoða það fólk sem kemur til stéttarfélaganna og eins að virkja eftirlit til að hafa uppi á þeim sem eru ekki að standa sig.“ Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Á milli fjörutíu og fimmtíu manns komu að handtökunum á þriðjudag en þær snúa að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Leikur grunur á að fleiri hundruð milljónum króna hafi verið skotið undan. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri sagði í viðtali við Vísi í dag að vísbendingar séu um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Handtökurnar á þriðjudag sé aðeins eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir stöðuna alvarlega og að slík mál séu í algjörum forgangi hjá stéttarfélögum þessa stundina. „Við höfum haft mjög vaxandi áhyggjur af byggingariðnaðinum og ferðaþjónustunni. Hún hefur aukist alveg gríðarlega og við erum að sjá í okkar tölfræði alveg tuttugu prósent aukningu á milli ára í þessum greinum. Það er misjafn sauður i mörgu fé og við höfum orðið vör við það að við þurfum að þétta mjög eftirlitið okkar gagnvart þessum fyrirtækjum, og við erum að gera það.“ Drífa segir ljóst að fleiri mál eigi eftir að koma fram. „Við erum ekki komin að botninum ennþá. Við erum ekki farin að sjá á botninn þannig við vitum ekki umfangið en það er meira en við erum að ná yfir. Við búum okkur undir að þetta verði stór verkefni núna á næstu árum að aðstoða það fólk sem kemur til stéttarfélaganna og eins að virkja eftirlit til að hafa uppi á þeim sem eru ekki að standa sig.“
Tengdar fréttir Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38 Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Rannsókn á verktakafyrirtækjum í byggingariðnaði eitt mál af tuttugu hjá skattrannsóknarstjóra. 15. apríl 2016 12:38
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47